Loftgæði verði áfram slæm Eiður Þór Árnason og Smári Jökull Jónsson skrifa 12. nóvember 2025 23:52 Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun Sýn Hæglætisveður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og er spáð áfram. Það hefur þau áhrif að svifryksmengun eykst og loftgæði hafa mælst óholl á nokkrum stöðum undanfarið. Á morgun, fimmtudag er útlit fyrir að loftgæðin verði slæm á höfuðborgarsvæðinu, bæði um morguninn og seinni part dags. Verst verður staðan á þekktum álagspunktum í umferðinni á borð við þung gatnamót. Loftgæði teljast slæm ef gróft svifryk mælist yfir hundrað míkrógrömm á hvern rúmmetra og hefur mengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk nokkrum sinnum síðustu tvo daga. „Heilt séð ef við horfum svona þrjátíu ár aftur í tímann þá erum við í miklu betri málum. Það var miklu meiri svifryksmengun hérna áður. Bæði var aðeins öðruvísi veðurfar og svo er malbikið orðið miklu betra í dag,“ sagði Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun, í kvöldfréttum Sýnar. Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk í Kópavogi á þriðjudag og miðvikudag.Sýn Rykbinding dugi skammt Eitt af úrræðunum sem hægt er að grípa til þegar mengun er mikil sé að rykbinda götur en Þorsteinn bendir á að þetta sé einungis tímabundið bjargráð. „Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin rykbundu götur í morgun. Það er að virka í svona einn, tvo, kannski þrjá sólarhringa á eftir.“ Það geti dugað ef það fylgi rigning eða snjókoma í kjölfarið sem stöðvi rykið. Hann bendir á að ekki sé einungis um að ræða mengun frá ökutækjum. „Á svona hægviðrisdögum þar sem það er kalt og hitahvarf og ef það er austanátt þá fáum við til dæmis mengunina frá orkuverunum á Nesjavöllum og Hellisheiðarvirkjun. Hún var til dæmis í gær og fyrradag, reyndar ekki yfir neinum heilsuverndarmörkum en greinileg sums staðar, og þetta er mengun sem hefur sannarlega áhrif á raftæki og getur stytt líftíma raftækja,“ segir Þorsteinn. Umhverfismál Loftgæði Reykjavík Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Á morgun, fimmtudag er útlit fyrir að loftgæðin verði slæm á höfuðborgarsvæðinu, bæði um morguninn og seinni part dags. Verst verður staðan á þekktum álagspunktum í umferðinni á borð við þung gatnamót. Loftgæði teljast slæm ef gróft svifryk mælist yfir hundrað míkrógrömm á hvern rúmmetra og hefur mengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk nokkrum sinnum síðustu tvo daga. „Heilt séð ef við horfum svona þrjátíu ár aftur í tímann þá erum við í miklu betri málum. Það var miklu meiri svifryksmengun hérna áður. Bæði var aðeins öðruvísi veðurfar og svo er malbikið orðið miklu betra í dag,“ sagði Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun, í kvöldfréttum Sýnar. Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk í Kópavogi á þriðjudag og miðvikudag.Sýn Rykbinding dugi skammt Eitt af úrræðunum sem hægt er að grípa til þegar mengun er mikil sé að rykbinda götur en Þorsteinn bendir á að þetta sé einungis tímabundið bjargráð. „Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin rykbundu götur í morgun. Það er að virka í svona einn, tvo, kannski þrjá sólarhringa á eftir.“ Það geti dugað ef það fylgi rigning eða snjókoma í kjölfarið sem stöðvi rykið. Hann bendir á að ekki sé einungis um að ræða mengun frá ökutækjum. „Á svona hægviðrisdögum þar sem það er kalt og hitahvarf og ef það er austanátt þá fáum við til dæmis mengunina frá orkuverunum á Nesjavöllum og Hellisheiðarvirkjun. Hún var til dæmis í gær og fyrradag, reyndar ekki yfir neinum heilsuverndarmörkum en greinileg sums staðar, og þetta er mengun sem hefur sannarlega áhrif á raftæki og getur stytt líftíma raftækja,“ segir Þorsteinn.
Umhverfismál Loftgæði Reykjavík Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira