Minni tekjur góðar fréttir Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2025 11:27 Daði Már fjármála- og efnahagsráðherra var að vonast eftir minni tekjum af sölu nikótínvara. Vísir/Ívar Fannar Tekjur ríkissjóðs af gjöldum á rafrettuvökva og nikótinpúða eru helmingi minni en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Fjármálaráðherra segir góðar fréttir að tekjurnar séu minni en gert var ráð fyrir. Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“ Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“
Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira