Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. nóvember 2025 16:44 Helgi Magnús Hermansson, Elís Árnason og Jóhannes Birgir Skúlason. Facebook/Elís Árnason Elís Árnason, fyrrverandi eigandi veitingarstaðanna Café Adesso og Sport & Grill, sakar kaupendurna Helga Magnús Hermannsson og Jóhannes Birgi Skúlason, um að hafa aldrei greitt fyrir staðina. Elís, sem starfar nú sem fasteignasali á Spáni, reifar söguna í færslu á Facebook. Þar segir hann að fasteignasali og vinur Helga Magnúsar hafi haft samband við sig og greint frá að Helgi og Jóhannes, eigendur TGI Friday's, hafi viljað kaupa báða staðina af Elís. Salan hafi farið fram í ágúst 2024 og var það félag í eigu HMH ehf sem keypti félögin sem sáu um rekstur beggja staðanna. Helgi og Jóhannes fluttu þá starfsemi TGI Friday's þangað þar sem Sport & Grill var áður og héldu einnig áfram rekstri Café Adesso. Kaffihúsið var innsiglað af lögreglu í byrjun október að beiðni Skattsins. „Kaupverðið átti að vera að fullu greitt 9. desember 2024 sem stóðst engan veginn og höfum við seljendur verið að gefa þeim slaka allar götur síðan þá þar sem þeir hafa alltaf sagt að þeir séu að vinna í málinu og þetta sé allt að koma,“ segir Elís í færslunni. Elís segir rekstur bæði Café Adesso og Sport & Grill hafa gengið vel og skilað hagnaði. Helga Magnúsi og Jóhannesi hafi tekist að keyra staðina í gjaldþrot á einu ári. Þá sakar Elís Helga og Jóhannes einnig um að stunda fjársvik með því að nýta fjármuni Adesso til að greiða fyrir aðra staði í þeirra eigu, til að mynda Veisluna og Grillhúsið. „Ég er þannig innrættur að ég trúi alltaf á það besta í fólki (þrátt fyrir aðvaranir frá fjölskyldu og vinum) og átti það við í þessu tilfelli. Því miður. Þeir hafa semsagt ekki greitt okkur nema lítinn hluta kaupverðsins og á þessum tímapunkti lítur út fyrir að við fáum restina aldrei greiddar og eigendur sitji uppi með stórtjón,“ segir Elís. Veitingastaðir Smáralind Gjaldþrot Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Elís, sem starfar nú sem fasteignasali á Spáni, reifar söguna í færslu á Facebook. Þar segir hann að fasteignasali og vinur Helga Magnúsar hafi haft samband við sig og greint frá að Helgi og Jóhannes, eigendur TGI Friday's, hafi viljað kaupa báða staðina af Elís. Salan hafi farið fram í ágúst 2024 og var það félag í eigu HMH ehf sem keypti félögin sem sáu um rekstur beggja staðanna. Helgi og Jóhannes fluttu þá starfsemi TGI Friday's þangað þar sem Sport & Grill var áður og héldu einnig áfram rekstri Café Adesso. Kaffihúsið var innsiglað af lögreglu í byrjun október að beiðni Skattsins. „Kaupverðið átti að vera að fullu greitt 9. desember 2024 sem stóðst engan veginn og höfum við seljendur verið að gefa þeim slaka allar götur síðan þá þar sem þeir hafa alltaf sagt að þeir séu að vinna í málinu og þetta sé allt að koma,“ segir Elís í færslunni. Elís segir rekstur bæði Café Adesso og Sport & Grill hafa gengið vel og skilað hagnaði. Helga Magnúsi og Jóhannesi hafi tekist að keyra staðina í gjaldþrot á einu ári. Þá sakar Elís Helga og Jóhannes einnig um að stunda fjársvik með því að nýta fjármuni Adesso til að greiða fyrir aðra staði í þeirra eigu, til að mynda Veisluna og Grillhúsið. „Ég er þannig innrættur að ég trúi alltaf á það besta í fólki (þrátt fyrir aðvaranir frá fjölskyldu og vinum) og átti það við í þessu tilfelli. Því miður. Þeir hafa semsagt ekki greitt okkur nema lítinn hluta kaupverðsins og á þessum tímapunkti lítur út fyrir að við fáum restina aldrei greiddar og eigendur sitji uppi með stórtjón,“ segir Elís.
Veitingastaðir Smáralind Gjaldþrot Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira