Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 19:34 Ukraine v Iceland - FIFA World Cup 2026 Qualifier WARSAW, POLAND - NOVEMBER 16: Victor Palsson of Iceland during the FIFA World Cup 2026 qualifier match between Ukraine and Iceland at The Marshall Jozef Pilludski's Municipal Stadium on November 16, 2025 in Warsaw, Poland. (Photo by Sebastian Frej/Getty Images) Vísir / Getty Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. „Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
„Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09