„Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2025 23:20 Guðrún Nordal er forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sýn Guðrún Nordal, forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum segir að tryggja þurfi að þeir sem flytjist hingað til lands og vilji setjast hér að geti lært íslensku. Við séum eftirbátar nágrannaþjóðanna hvað það varðar, og hér þurfi að setja meira fé í málaflokkinn og tryggja að nám í íslensku sem annað mál sé aðgengilegt nám. Varðandi stöðu íslenskrar tungu í dag segir hún til dæmis mikilvægt að beina kastljósinu að lestri ungra barna. „Það vantar mjög mikið uppá þar og þetta vitum við. Svo er auðvitað máltæknin, að passa að byggja upp og halda áfram að byggja upp undirstöður fyrir því að við getum haft íslenskuna örugga í hinum stafræna heimi.“ „Við höfum auðvitað gert alveg ótrúlega stóra hluti þar á síðustu árum, en betur má ef duga skal,“ segir Guðrún sem fór yfir stöðu tungumálsins í kvöldfréttum Sýnar á degi íslenskrar tungu. Viðtalið við Guðrúnu hefst þegar um tvær mínútur eru liðnar af myndbandinu Tungumálið hluti af innviðum landsins Guðrún segir að tungumálið sé hluti af innviðum landsins, tungumálið sé samskiptatæki og samskipti skipti máli. „Við verðum að tryggja að þau séu greið, þetta eru innviðir eins og samgöngutæki, önnur samskiptamiðlun eða aðferðir í samfélaginu. Við þurfum að tryggja að þetta sé aðgengilegt öllum. Það vantar svolítið upp á núna.“ Það sem almenningur geti lagt af mörkum sé fyrst og fremst að vilja varðveita stöðu tungunnar og vera meðvituð um hana. „Við sjáum hvað bókaútgáfa er ótrúlega auðug og fjölbreytt, þannig við erum að gera mjög mikið, það eru margir mjög jákvæðir hlutir.“ „Þú spurðir hvað væri að, en það er líka verið að gera mikið gott og við þurfum auðvitað að fagna því.“ Íslensk tunga Börn og uppeldi Menning Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Varðandi stöðu íslenskrar tungu í dag segir hún til dæmis mikilvægt að beina kastljósinu að lestri ungra barna. „Það vantar mjög mikið uppá þar og þetta vitum við. Svo er auðvitað máltæknin, að passa að byggja upp og halda áfram að byggja upp undirstöður fyrir því að við getum haft íslenskuna örugga í hinum stafræna heimi.“ „Við höfum auðvitað gert alveg ótrúlega stóra hluti þar á síðustu árum, en betur má ef duga skal,“ segir Guðrún sem fór yfir stöðu tungumálsins í kvöldfréttum Sýnar á degi íslenskrar tungu. Viðtalið við Guðrúnu hefst þegar um tvær mínútur eru liðnar af myndbandinu Tungumálið hluti af innviðum landsins Guðrún segir að tungumálið sé hluti af innviðum landsins, tungumálið sé samskiptatæki og samskipti skipti máli. „Við verðum að tryggja að þau séu greið, þetta eru innviðir eins og samgöngutæki, önnur samskiptamiðlun eða aðferðir í samfélaginu. Við þurfum að tryggja að þetta sé aðgengilegt öllum. Það vantar svolítið upp á núna.“ Það sem almenningur geti lagt af mörkum sé fyrst og fremst að vilja varðveita stöðu tungunnar og vera meðvituð um hana. „Við sjáum hvað bókaútgáfa er ótrúlega auðug og fjölbreytt, þannig við erum að gera mjög mikið, það eru margir mjög jákvæðir hlutir.“ „Þú spurðir hvað væri að, en það er líka verið að gera mikið gott og við þurfum auðvitað að fagna því.“
Íslensk tunga Börn og uppeldi Menning Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15