HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 08:46 Erling Braut Haaland fagnar sigri Norðmanna í Mílanó í gær. Getty/Image Photo Norðmenn tryggðu sig endanlega inn á heimsmeistaramótið í fótbolta með sigri á Ítölum á útivelli. Þetta verður fyrsta stórmót karlalandsliðsins síðan 2000 og fyrsta heimsmeistaramótið síðan 1998. Í tilefni af þessum árangri ætlar norska knattspyrnusambandið ásamt Oslóarborg að bjóða til hátíðar á Ráðhústorginu í Osló í dag. „Það verður örugglega góð stemning. Ég vona að margir komi og taki á móti okkur,“ sagði Martin Ødegaard, fyrirliði norska liðsins, sem gat ekki spilað vegna meiðsla en fylgdi landsliðinu í þessu verkefni. „Nú býst ég við að sjá fullt af fólki á Ráðhústorginu á morgun,“ sagði Erling Haaland sem seinkar för sinni til Englands til að fagna með sínu fólki í dag. Norðmenn unnu alla átta leiki sína í riðlinum og Haaland skoraði sextán mörk í þeim eða tvö mörk að meðaltali í leik. „Allt karlalandsliðið og NFF vilja þakka norsku þjóðinni fyrir stuðninginn og gefa eitthvað til baka. Í samvinnu við borgina höfum við komið á fót góðri dagskrá með stuttum fyrirvara. Þetta viltu ekki missa af,“ sagði Karl-Petter Løken, framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, við NRK. Hátíðin hefst klukkan 17.45 að norskum tíma eða klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Noregur HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Í tilefni af þessum árangri ætlar norska knattspyrnusambandið ásamt Oslóarborg að bjóða til hátíðar á Ráðhústorginu í Osló í dag. „Það verður örugglega góð stemning. Ég vona að margir komi og taki á móti okkur,“ sagði Martin Ødegaard, fyrirliði norska liðsins, sem gat ekki spilað vegna meiðsla en fylgdi landsliðinu í þessu verkefni. „Nú býst ég við að sjá fullt af fólki á Ráðhústorginu á morgun,“ sagði Erling Haaland sem seinkar för sinni til Englands til að fagna með sínu fólki í dag. Norðmenn unnu alla átta leiki sína í riðlinum og Haaland skoraði sextán mörk í þeim eða tvö mörk að meðaltali í leik. „Allt karlalandsliðið og NFF vilja þakka norsku þjóðinni fyrir stuðninginn og gefa eitthvað til baka. Í samvinnu við borgina höfum við komið á fót góðri dagskrá með stuttum fyrirvara. Þetta viltu ekki missa af,“ sagði Karl-Petter Løken, framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, við NRK. Hátíðin hefst klukkan 17.45 að norskum tíma eða klukkan 16.45 að íslenskum tíma.
Noregur HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira