Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 20:31 Íslensku landsliðin eru bæði á leið á stórmót á næstunni og nú geta stuðningsmenn loks verslað sér viðeigandi klæðnað. Samsett/Vísir/Getty Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Á vef íþróttavöruverslunarinnar Boltamannsins er að minnsta kosti núna hægt að panta sér treyju. Fullorðinstreyja kostar þar 16.990 og barnatreyjan er á 14.990, og segir að áætlaður afhendingartími sé næsta mánudag. Það er rétt svo í tæka tíð fyrir HM kvenna því aðeins níu dagar eru þar til að kvennalandslið Íslands hefur keppni á HM í Þýskalandi, með leik við heimakonur í Stuttgart. Í janúar er svo Evrópumót karla og ljóst að mikill fjöldi Íslendinga ætlar að mæta til Kristianstad og/eða Malmö til að styðja við strákana okkar. Engar treyjur í almenna sölu fyrir ári Hingað til hefur fólk ekki getað keypt sér nýjar landsliðstreyjur og sama staða var uppi á teningnum fyrir ári síðan, í aðdraganda EM kvenna og HM karla. Þá fóru á endanum aldrei neinar treyjur í sölu, nema að mjög takmörkuðu leyti. Núna getur hinn almenni stuðningsmaður því, í fyrsta sinn frá því að HSÍ hætti samstarfi við Kempa og samdi við Adidas, keypt landsliðstreyju. Eins og greint var frá síðastliðinn mánudag hefur Samherji nú bæst í hóp helstu styrktaraðila HSÍ. Á nýju landsliðstreyjunni eru einnig auglýsingar frá Boozt, Icelandair, Arion banka, Íslandshótelum, Lengjunni, Ísey skyri, 1xInternet, Arnarlaxi, Samskipum og Bílaleigu Akureyrar. Fyrr á árinu sleit HSÍ hins vegar samstarfi við fyrirtækið Rapyd og er merki þess ekki lengur á treyjunni. Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Á vef íþróttavöruverslunarinnar Boltamannsins er að minnsta kosti núna hægt að panta sér treyju. Fullorðinstreyja kostar þar 16.990 og barnatreyjan er á 14.990, og segir að áætlaður afhendingartími sé næsta mánudag. Það er rétt svo í tæka tíð fyrir HM kvenna því aðeins níu dagar eru þar til að kvennalandslið Íslands hefur keppni á HM í Þýskalandi, með leik við heimakonur í Stuttgart. Í janúar er svo Evrópumót karla og ljóst að mikill fjöldi Íslendinga ætlar að mæta til Kristianstad og/eða Malmö til að styðja við strákana okkar. Engar treyjur í almenna sölu fyrir ári Hingað til hefur fólk ekki getað keypt sér nýjar landsliðstreyjur og sama staða var uppi á teningnum fyrir ári síðan, í aðdraganda EM kvenna og HM karla. Þá fóru á endanum aldrei neinar treyjur í sölu, nema að mjög takmörkuðu leyti. Núna getur hinn almenni stuðningsmaður því, í fyrsta sinn frá því að HSÍ hætti samstarfi við Kempa og samdi við Adidas, keypt landsliðstreyju. Eins og greint var frá síðastliðinn mánudag hefur Samherji nú bæst í hóp helstu styrktaraðila HSÍ. Á nýju landsliðstreyjunni eru einnig auglýsingar frá Boozt, Icelandair, Arion banka, Íslandshótelum, Lengjunni, Ísey skyri, 1xInternet, Arnarlaxi, Samskipum og Bílaleigu Akureyrar. Fyrr á árinu sleit HSÍ hins vegar samstarfi við fyrirtækið Rapyd og er merki þess ekki lengur á treyjunni.
Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12