Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. nóvember 2025 20:30 Magni Sigurðsson forstöðumaður CERT-IS segir bilunina óvenjulanga. Vísir/Vilhelm Fjölmargar vefsíður lágu niður klukkutímum saman í dag vegna bilunar hjá einni vefþjónustu. Forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS segir mikilvægt að stofnanir séu með góðar varaleiðir, sem hægt sé að grípa í þegar bilun sem þessi kemur upp, svo nauðsynleg þjónusta liggi ekki niðri. Fjöldi vefsíðna, bæði innlendar og erlendar, lágu niðri í nokkuð langan tíma í dag vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Fyrirtækið hýsir meðal annars vefi Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins sem lágu niðri auk stórra erlendra síða á borð við samfélagsmiðilinn X og gervigreindina ChatGPT. „Þetta er mjög óvenjulegt atvik og mjög langt atvik,“ segir Magni Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS. Fyrirtækið þjónustar tæplega tuttug prósent allra vefsíðna á Internetinu. „Þetta hlýtur að vera bagalegt þegar svona þjónusta bilar? Jú vissulega og svo sem ekki vön þvi að svona útfölll standi jafn lengi. Þetta er svo sem mjög traust og góð þjónusta að því leyti að þeir eru mjög framarlega í t.d. netvörnum og með mjög öflugar álagsárásarvarnir, sem við og Alþingi og fleiri vefir á Íslandi hafa lent í.“ Keðjuverkandi áhrif Bilunin fór að gera vart við sig um klukkan hálf tólf en það var ekki fyrr en á þriðja tímanum sem síðurnar komust aftur í lag. Ekki liggur fyrir hvað nákvæmlega kom fyrir en tæknistjóri Cloudflare tilkynnti að orsökin hafi verið minniháttar breyting á kerfi fyrirtækisins. „Sem að olli síðan þessum keðjuverkandi áhrifum sem að vefsíður fóru niður og aðrar þjónustur,“ segir Magni. Magni segir vel hægt að grípa til ráðstafana til þess að þjónusta vefsíðna liggi ekki niðri við svona bilun. „Ef að þjónustan sem þú ert að veita og vefurinn er mjög mikilvægur og mikilvægt að hafa 100% uppitíma þá ættu aðilar að skoða að vera með varaleiðir og viðbragðsáætlanir hvað eigi að gera þegar slíkt kemur upp og önnur þjónustan fellur út, hvernig þú virkjar hina.“ Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Fjöldi vefsíðna, bæði innlendar og erlendar, lágu niðri í nokkuð langan tíma í dag vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Fyrirtækið hýsir meðal annars vefi Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins sem lágu niðri auk stórra erlendra síða á borð við samfélagsmiðilinn X og gervigreindina ChatGPT. „Þetta er mjög óvenjulegt atvik og mjög langt atvik,“ segir Magni Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS. Fyrirtækið þjónustar tæplega tuttug prósent allra vefsíðna á Internetinu. „Þetta hlýtur að vera bagalegt þegar svona þjónusta bilar? Jú vissulega og svo sem ekki vön þvi að svona útfölll standi jafn lengi. Þetta er svo sem mjög traust og góð þjónusta að því leyti að þeir eru mjög framarlega í t.d. netvörnum og með mjög öflugar álagsárásarvarnir, sem við og Alþingi og fleiri vefir á Íslandi hafa lent í.“ Keðjuverkandi áhrif Bilunin fór að gera vart við sig um klukkan hálf tólf en það var ekki fyrr en á þriðja tímanum sem síðurnar komust aftur í lag. Ekki liggur fyrir hvað nákvæmlega kom fyrir en tæknistjóri Cloudflare tilkynnti að orsökin hafi verið minniháttar breyting á kerfi fyrirtækisins. „Sem að olli síðan þessum keðjuverkandi áhrifum sem að vefsíður fóru niður og aðrar þjónustur,“ segir Magni. Magni segir vel hægt að grípa til ráðstafana til þess að þjónusta vefsíðna liggi ekki niðri við svona bilun. „Ef að þjónustan sem þú ert að veita og vefurinn er mjög mikilvægur og mikilvægt að hafa 100% uppitíma þá ættu aðilar að skoða að vera með varaleiðir og viðbragðsáætlanir hvað eigi að gera þegar slíkt kemur upp og önnur þjónustan fellur út, hvernig þú virkjar hina.“
Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38