Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2025 09:02 Robert Lewandowski fékk furðuleg fyrirmæli frá forráðamönnum Barcelona. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Robert Lewandowski fékk óvænjulega beiðni frá félaginu sínu á knattspyrnutímabilinu 2022-23. Leikmenn eru oftast beðnir um að skora sem flest mörk fyrir félög sín en ekki að hætta að skora. Pólskur rithöfundur hefur gefið út nýja ævisögu um Robert Lewandowski. Í bókinni kemur fram að á tímabilinu 2022/2023, eftir að deildarmeistaratitillinn var formlega í höfn hjá Barcelona, hafi forráðamenn félagsins beðið Lewandowski um að hætta að skora mörk. Leikmaðurinn varð undrandi og ringlaður en skildi síðar að Barcelona hefði þurft að greiða Bayern München viðbótarbónusa fyrir félagaskipti hans ef hann skoraði 25 mörk Lewandowski skoraði ekki í síðustu tveimur leikjunum og lauk deildartímabilinu með 23 mörk. Hann átti reyndar stoðsendingu en það skipti ekki máli. Barcelona vann Mallorca 3-0 í fyrri leiknum en tapaði 2-1 fyrir Celta de Vigo í þeim seinni. Fram að þessum tveimur leikjum þá hafði Lewandowski skorað sex mörk í sex leikjum, þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Barcelona á undan deginum sem hann fékk þessa ótrúlegu beiðni. Fjárhagsvandræði Barcelona hafa fengið mikla athygli síðustu ár og þetta er enn eitt dæmið um það hvernig forráðamenn félagsins reyndu að spara pening. Þetta var fyrsta tímabil Lewandowski með Barcelona en hann hefur síðan skorað 19 deildarmörk (2023-24), 27 deildarmörk (2024-25) og er kominn með sjö mörk í níu leikjum á þessu tímabili. Samtals gera þetta 76 mörk í aðeins 112 leikjum í spænsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Pólskur rithöfundur hefur gefið út nýja ævisögu um Robert Lewandowski. Í bókinni kemur fram að á tímabilinu 2022/2023, eftir að deildarmeistaratitillinn var formlega í höfn hjá Barcelona, hafi forráðamenn félagsins beðið Lewandowski um að hætta að skora mörk. Leikmaðurinn varð undrandi og ringlaður en skildi síðar að Barcelona hefði þurft að greiða Bayern München viðbótarbónusa fyrir félagaskipti hans ef hann skoraði 25 mörk Lewandowski skoraði ekki í síðustu tveimur leikjunum og lauk deildartímabilinu með 23 mörk. Hann átti reyndar stoðsendingu en það skipti ekki máli. Barcelona vann Mallorca 3-0 í fyrri leiknum en tapaði 2-1 fyrir Celta de Vigo í þeim seinni. Fram að þessum tveimur leikjum þá hafði Lewandowski skorað sex mörk í sex leikjum, þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Barcelona á undan deginum sem hann fékk þessa ótrúlegu beiðni. Fjárhagsvandræði Barcelona hafa fengið mikla athygli síðustu ár og þetta er enn eitt dæmið um það hvernig forráðamenn félagsins reyndu að spara pening. Þetta var fyrsta tímabil Lewandowski með Barcelona en hann hefur síðan skorað 19 deildarmörk (2023-24), 27 deildarmörk (2024-25) og er kominn með sjö mörk í níu leikjum á þessu tímabili. Samtals gera þetta 76 mörk í aðeins 112 leikjum í spænsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira