Magnús Guðmundsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2025 10:40 Magnús á sólríkum sumardegi árið 2020. Magnús Elías Guðmundsson Magnús Elías Guðmundsson, blaða- og kvikmyndagerðarmaður, er látinn 71 árs að aldri eftir erfið veikindi síðustu ár. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag. Magnús starfaði í mörg ár sem blaðamaður fyrir dönsku fréttastofuna Ritzau, bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann stofnaði síðar kvikmyndafyrirtækið Megafilm og framleiddi þætti og heimildarmyndir. Magnús vakti fyrst alþjóðaathygli þegar hann gerði heimildarmyndina Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989. Hún var gerð fyrir alþjóðamarkað og því ensku. Grænfriðungar fóru fram á lögbann á Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989 sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu en því var hafnað. Magnús var í miðpunkti heimspressunnar árið 1993 þegar fréttaskýringaþátturinn 60 minutes á Nýja-Sjálandi fjallaði um að Grænfriðungar hefðu stundað víðtækar njósnir um Magnús vegna heimildarmyndarinnar. Í umfjöllun Pressunnar sem komst yfir skjöl frá Grænfriðungum kom fram að Magnús hefði verið samtökunum sérstaklega hugleikinn „og fylla upplýsingar um hann og mynd hans hundruð blaðsíðna“. Magnús sagði þetta ekki koma honum á óvart og sýna að Grænfriðungar væru vafasöm samtök og framkoma þeirra æði sjúkleg. Var Magnús kallaður Hvala-Magnús eða Magnús í Hvalnum í umfjölluninni. Fjórum árum síðar gerði hann heimildarmyndina Paradís endurheimt sem sýnd var í sjónvarpi á Norðurlöndum. Magnús glímdi við erfið veikindi síðustu fimm árin og lést í Kaupmannahöfn þann 26. október þar sem útför hans fór fram. Hann lætur eftir sig fimm uppkomin börn og barnabörn. Andlát Danmörk Hvalveiðar Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira
Magnús starfaði í mörg ár sem blaðamaður fyrir dönsku fréttastofuna Ritzau, bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann stofnaði síðar kvikmyndafyrirtækið Megafilm og framleiddi þætti og heimildarmyndir. Magnús vakti fyrst alþjóðaathygli þegar hann gerði heimildarmyndina Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989. Hún var gerð fyrir alþjóðamarkað og því ensku. Grænfriðungar fóru fram á lögbann á Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989 sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu en því var hafnað. Magnús var í miðpunkti heimspressunnar árið 1993 þegar fréttaskýringaþátturinn 60 minutes á Nýja-Sjálandi fjallaði um að Grænfriðungar hefðu stundað víðtækar njósnir um Magnús vegna heimildarmyndarinnar. Í umfjöllun Pressunnar sem komst yfir skjöl frá Grænfriðungum kom fram að Magnús hefði verið samtökunum sérstaklega hugleikinn „og fylla upplýsingar um hann og mynd hans hundruð blaðsíðna“. Magnús sagði þetta ekki koma honum á óvart og sýna að Grænfriðungar væru vafasöm samtök og framkoma þeirra æði sjúkleg. Var Magnús kallaður Hvala-Magnús eða Magnús í Hvalnum í umfjölluninni. Fjórum árum síðar gerði hann heimildarmyndina Paradís endurheimt sem sýnd var í sjónvarpi á Norðurlöndum. Magnús glímdi við erfið veikindi síðustu fimm árin og lést í Kaupmannahöfn þann 26. október þar sem útför hans fór fram. Hann lætur eftir sig fimm uppkomin börn og barnabörn.
Andlát Danmörk Hvalveiðar Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira