Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 10:00 Börn byrja mjög snemma að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna. Getty/Alika Jenner Sláandi niðurstöður úr nýjum erlendum rannsóknum á íþróttaþátttöku kynjanna sýna að strákar eru ekki mjög gamlir þegar þeir byrja að líta niður á íþróttaiðkun kvenna. Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira