„Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. nóvember 2025 21:37 Emil Barja fer yfir málin með sínu liði. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Haukar töpuðu í kvöld gegn spræku liði Stjörnunnar með ellefu stigum 82-93 þegar áttunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Emil Barja þjálfari Hauka var að vonum svekktur með úrslitin. „Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
„Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti