McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Aron Guðmundsson skrifar 24. nóvember 2025 10:21 Undanfarnar vikur hafa verið ansi viðburðaríkir í lífi Conor McGregor EPA Írski UFC bardagakappinn Conor McGregor sá sinn eigin dauðdaga í gegnum upplýsandi meðferð þar sem að hann segist hafa fundið guð. Lítið hefur heyrst frá McGregor síðustu vikur eða eftir að hann kvaddi fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Instagram í bili og lokaði síðan reikningi sínum þar sem og á X-inu. Hann sneri hins vegar aftur á samfélagsmiðla í gær með hvelli og setti fram færslu á X-inu þar sem að hann greindi frá því sem hafði drifið á hans daga upp á síðkastið og óhætt að segja að þeir hafi verið viðburðaríkir. Hey guys, I am back. ❤️I was blessed to meet the most forward thinking doctors from Stanford University and undergo a series of treatments to address trauma. I travelled to Tijuana Mexico and underwent Ibogaine treatment at AMBIO. Watch the @netflix documentary just…— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 „Ég var bænheyrður og fékk að hitta framsýnustu lækna Stanford háskólans og gangast undir röð meðferða til þess að takast á við áföll. Ég fór svo til Tijuana í Mexíkó og gekkst undir Ibogaine meðferð,“ segir Conor í færslu sinni en um meðferð með hugvíkkandi efnum er að ræða. „Þetta var ótrúlegt, ákaft og opnaði augu mín gjörsamlega. Mér var sýnt það sem hefði verið minn dauðdagi. Hversu fljótt það hefði verið og hvaða áhrif það hefði haft á börnin mín. Ég horfði á sjálfan mig þegar að það gerðist og svo horfði ég upp þar sem að ég lá í minni eigin líkkistu.“ Þá hafi guð almáttugur komið til hans. „Máttur hans er mikill. Jesús sonur hann, María mey og erkienglarnir. Öll saman á himnum. Ég sá ljósið. Jesús kom niður hvítan marmaratröppur frá himnum og setti á mig kórónu. Mér hafði verið bjargað. Heilanum, hjartanu og sálinni. Bjargað! Ég var þrjátíu og sex tíma sofandi áður en ég gat hvílst. Þegar að ég vaknaði aftur var ég orðinn ég sjálfur aftur. Þetta er mest upplýsandi og heillandi upplifun sem ég hef nokkurn tímann tekið þátt í.“ Stefnir á Hvíta Húsið McGregor deildi svo stuttu seinna myndum þar sem mátti sjá hann mættan aftur á MMA æfingum með þjálfara sínum og Gunnars Nelson, John Kavanagh. My preparation has been exceptional and only beginning! pic.twitter.com/LZLiyRAVRU— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 Írinn, sem varð á sínum tíma sá fyrsti til þess að verða ríkjandi meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma í UFC, hefur ekki barist síðan í júlí árið 2021 þegar að hann laut í lækra haldi gegn Dustin Poirier. Frægðin og velgengnin steig honum algjörlega til höfuðs og hefur McGregor komist í kast við lögin, ítrekað á undanförnum árum. Á næsta ári fer fram bardagakvöld við Hvíta Húsið í Bandaríkjunum og McGregor ætlar sér að berjast á því kvöldi sem verður það stærsta í sögu UFC. Ef af verður mun McGregor að öllum líkindum mæta Bandaríkjamanninum Michael Chandler í búrinu þar en þær áttu upphaflega að mætast þann 29.júní í fyrra. MMA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira
Lítið hefur heyrst frá McGregor síðustu vikur eða eftir að hann kvaddi fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Instagram í bili og lokaði síðan reikningi sínum þar sem og á X-inu. Hann sneri hins vegar aftur á samfélagsmiðla í gær með hvelli og setti fram færslu á X-inu þar sem að hann greindi frá því sem hafði drifið á hans daga upp á síðkastið og óhætt að segja að þeir hafi verið viðburðaríkir. Hey guys, I am back. ❤️I was blessed to meet the most forward thinking doctors from Stanford University and undergo a series of treatments to address trauma. I travelled to Tijuana Mexico and underwent Ibogaine treatment at AMBIO. Watch the @netflix documentary just…— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 „Ég var bænheyrður og fékk að hitta framsýnustu lækna Stanford háskólans og gangast undir röð meðferða til þess að takast á við áföll. Ég fór svo til Tijuana í Mexíkó og gekkst undir Ibogaine meðferð,“ segir Conor í færslu sinni en um meðferð með hugvíkkandi efnum er að ræða. „Þetta var ótrúlegt, ákaft og opnaði augu mín gjörsamlega. Mér var sýnt það sem hefði verið minn dauðdagi. Hversu fljótt það hefði verið og hvaða áhrif það hefði haft á börnin mín. Ég horfði á sjálfan mig þegar að það gerðist og svo horfði ég upp þar sem að ég lá í minni eigin líkkistu.“ Þá hafi guð almáttugur komið til hans. „Máttur hans er mikill. Jesús sonur hann, María mey og erkienglarnir. Öll saman á himnum. Ég sá ljósið. Jesús kom niður hvítan marmaratröppur frá himnum og setti á mig kórónu. Mér hafði verið bjargað. Heilanum, hjartanu og sálinni. Bjargað! Ég var þrjátíu og sex tíma sofandi áður en ég gat hvílst. Þegar að ég vaknaði aftur var ég orðinn ég sjálfur aftur. Þetta er mest upplýsandi og heillandi upplifun sem ég hef nokkurn tímann tekið þátt í.“ Stefnir á Hvíta Húsið McGregor deildi svo stuttu seinna myndum þar sem mátti sjá hann mættan aftur á MMA æfingum með þjálfara sínum og Gunnars Nelson, John Kavanagh. My preparation has been exceptional and only beginning! pic.twitter.com/LZLiyRAVRU— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 Írinn, sem varð á sínum tíma sá fyrsti til þess að verða ríkjandi meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma í UFC, hefur ekki barist síðan í júlí árið 2021 þegar að hann laut í lækra haldi gegn Dustin Poirier. Frægðin og velgengnin steig honum algjörlega til höfuðs og hefur McGregor komist í kast við lögin, ítrekað á undanförnum árum. Á næsta ári fer fram bardagakvöld við Hvíta Húsið í Bandaríkjunum og McGregor ætlar sér að berjast á því kvöldi sem verður það stærsta í sögu UFC. Ef af verður mun McGregor að öllum líkindum mæta Bandaríkjamanninum Michael Chandler í búrinu þar en þær áttu upphaflega að mætast þann 29.júní í fyrra.
MMA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira