Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Siggeir Ævarsson skrifar 30. nóvember 2025 08:01 Kenny Tete fagnar marki sínu í gær og virðist hía á Richarlison í leiðinni. Vísir/Getty Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og það vantaði ekki mörkin en alls voru 22 mörk skoruð. Við færum ykkur að sjálfsögðu allt það helsta úr leikjum gærdagsins. Vandræði Burnley halda áfram en liðið tapaði fjórða leik sínum í röð þegar það sótti Brentford heim. Mörkin létu aðeins bíða eftir sér en komu svo á færibandi frá 81. mínútu, lokatölur 3-1 í Brentford. Klippa: Brentford - Burnley 3-1 Manchester City tók á móti Leeds í kaflaskiptum leik þar sem Phil Foden bjargaði City fyrir horn með marki í uppbótartíma og City fór með 3-2 sigur af hólmi. Nýliðar Sunderland komust aftur á sigurbraut þegar liðið tók á móti Bournemouth í fjörugum leik sem endaði 3-2. Everton tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Manchester United í síðustu umferð en liðið steinlá á heimavelli gegn Newcastle, 1-4. Síðasti leikur dagsins var svo Lundúnaslagur Tottenham og Fulham þar sem gestirnir byrjuðu leikinn með látum og voru komnir í 0-2 eftir sex mínútur. Tottenham klóraði í bakkann en gestirnir unnu að lokum sanngjarnan 1-2 sigur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33 Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Vandræði Burnley halda áfram en liðið tapaði fjórða leik sínum í röð þegar það sótti Brentford heim. Mörkin létu aðeins bíða eftir sér en komu svo á færibandi frá 81. mínútu, lokatölur 3-1 í Brentford. Klippa: Brentford - Burnley 3-1 Manchester City tók á móti Leeds í kaflaskiptum leik þar sem Phil Foden bjargaði City fyrir horn með marki í uppbótartíma og City fór með 3-2 sigur af hólmi. Nýliðar Sunderland komust aftur á sigurbraut þegar liðið tók á móti Bournemouth í fjörugum leik sem endaði 3-2. Everton tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Manchester United í síðustu umferð en liðið steinlá á heimavelli gegn Newcastle, 1-4. Síðasti leikur dagsins var svo Lundúnaslagur Tottenham og Fulham þar sem gestirnir byrjuðu leikinn með látum og voru komnir í 0-2 eftir sex mínútur. Tottenham klóraði í bakkann en gestirnir unnu að lokum sanngjarnan 1-2 sigur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33 Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33
Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34
Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07