ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 15:43 Kristín Birna Ólafsson, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, kynnir verkefnið í dag. mynd/ísí Stórt skref var stigið hjá ÍSÍ í dag er launasjóður íþróttafólks var kynntur. Í fyrsta sinn mun afreksfólk fá laun fyrir að starfa sem íþróttamaður. Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir ÍSÍ Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
ÍSÍ Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira