Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. desember 2025 19:47 Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdarstjóri Foreldrahúss segir vandann fara vaxandi. Fjórtán tólf ára gömul börn hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- eða vímuefnavanda á þessu ári. Aldrei áður hafa jafn ung börn leitað þangað og segir framkvæmdastjórinn þetta til marks um vaxandi vanda. Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“ Börn og uppeldi Áfengi Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira
Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“
Börn og uppeldi Áfengi Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32