Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2025 13:14 Það virðist ekki ætla af Gísla að ganga í Póllandi. Grzegorz Wajda/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins. Gísli virtist þjáður þegar hann var borinn af velli í leik Lech Poznan við Piast Gliwice í pólsku bikarkeppninnni í gær. Lech vann leikinn 2-0 og komst í 8-liða úrslit keppninnar með sigrinum. Vallaraðstæður voru slæmar og virðist Gísli hafa snúist upp á hnéð þegar hann teygði sig eftir boltanum. Óttast er að liðbönd í hnénu hafi skaddast eða jafnvel slitnað. Gísli samdi við pólska liðið síðasta haust eftir glimrandi frammistöðu með Víkingi hér heima. Síðan þá hefur hann í tvígang verið lengi frá vegna meiðsla; annars vegar vegna slæmra axlarmeiðsla og hins vegar vegna slitinna liðbanda í ökkla. Gísli er 21 árs og hefur skorað eitt mark í 18 leikjum fyrir Lech Poznan í öllum keppnum á leiktíðinni. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik í október og hefur verið í síðustu landsliðshópum Arnars Gunnlaugssonar. Thordarson zniesiony z boiska. Trzymaj się!!! #PIALPO pic.twitter.com/etV4xosjTa— Karl Rove (@Karl_Rove13) December 3, 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Gísli virtist þjáður þegar hann var borinn af velli í leik Lech Poznan við Piast Gliwice í pólsku bikarkeppninnni í gær. Lech vann leikinn 2-0 og komst í 8-liða úrslit keppninnar með sigrinum. Vallaraðstæður voru slæmar og virðist Gísli hafa snúist upp á hnéð þegar hann teygði sig eftir boltanum. Óttast er að liðbönd í hnénu hafi skaddast eða jafnvel slitnað. Gísli samdi við pólska liðið síðasta haust eftir glimrandi frammistöðu með Víkingi hér heima. Síðan þá hefur hann í tvígang verið lengi frá vegna meiðsla; annars vegar vegna slæmra axlarmeiðsla og hins vegar vegna slitinna liðbanda í ökkla. Gísli er 21 árs og hefur skorað eitt mark í 18 leikjum fyrir Lech Poznan í öllum keppnum á leiktíðinni. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik í október og hefur verið í síðustu landsliðshópum Arnars Gunnlaugssonar. Thordarson zniesiony z boiska. Trzymaj się!!! #PIALPO pic.twitter.com/etV4xosjTa— Karl Rove (@Karl_Rove13) December 3, 2025
Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira