„Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2025 11:01 Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var ekki glaður með Anton Ara Einarsson sem kom í veg fyrir að Eyjamenn kæmust í efri hluta Bestu deildar karla í sumar. Vísir/Diego Þorlákur Árnason var einn gesta í Big Ben á Sýn Sport í gær þar sem hann ræddi meðal annars óvænta brottför sína frá Vestmannaeyjum í vikunni. Þorlákur sagði upp sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta í fyrrakvöld. Þorlákur náði frábærum árangri með Eyjaliðið í sumar og það var aðeins markatölu frá því að hafna í efri hluta deildarinnar. Eitt mark til hefði komið liðinu upp fyrir strik en markvarsla Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks, undir lok leiks gegn ÍBV í lokaumferðinni kom í veg fyrir sigur Eyjamanna og þar með sæti þeirra á meðal sex efstu. Anton Ari er æskuvinur Gunnars Birgissonar, íþróttafréttamanns á RÚV, sem einnig var gestur í þætti gærkvöldsins. Anton Ari varði vel í lok leiks við ÍBV í lokaumferð Bestu deildar karla fyrir uppskiptingu.Vísir/Hulda Margrét Þorlákur átti orðaskipti við Anton Ara eftir vörsluna, líkt og hann sagði frá í þættinum. „Anton Ari varði þarna á síðustu mínútu. Ég sagði við Anton, ég sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt,“ sagði Þorlákur léttur og uppskár mikinn hlátur. Klippa: „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Eyjamenn leita nú nýs þjálfara en veltan í þeirri stöðu hefur verið umtalsverð undanfarin ár, sem og leikmannaveltan. „Eyjamenn eru svo seigir. Það er leikmannavelta á hverju einasta ári og er áfram núna. Það eru 8-10 leikmenn að fara núna. Þetta er ekki frábært,“ segir Þorlákur sem segir miður að hann hafi þurft að stíga frá borði. „Mér líður ekki vel með þetta. Ég held það viti allir hvað mér þykir gríðarlega vænt um þetta félag og auðvitað það fólk sem er búið að vinna með manni. En þetta er bara eitthvað sem ég ákvað.“ Umræðuna má sjá í spilaranum. Auk Gunnars og Þorláks var Guðmundur Guðmundsson, fyrrum landsliðsþjálfari í handbolta gestur í Big Ben í gær. Þáttinn má sjá í heild á Sýn+. Big Ben er á dagskrá öll fimmtudagskvöld klukkan 22:10. ÍBV Breiðablik Big Ben Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Þorlákur náði frábærum árangri með Eyjaliðið í sumar og það var aðeins markatölu frá því að hafna í efri hluta deildarinnar. Eitt mark til hefði komið liðinu upp fyrir strik en markvarsla Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks, undir lok leiks gegn ÍBV í lokaumferðinni kom í veg fyrir sigur Eyjamanna og þar með sæti þeirra á meðal sex efstu. Anton Ari er æskuvinur Gunnars Birgissonar, íþróttafréttamanns á RÚV, sem einnig var gestur í þætti gærkvöldsins. Anton Ari varði vel í lok leiks við ÍBV í lokaumferð Bestu deildar karla fyrir uppskiptingu.Vísir/Hulda Margrét Þorlákur átti orðaskipti við Anton Ara eftir vörsluna, líkt og hann sagði frá í þættinum. „Anton Ari varði þarna á síðustu mínútu. Ég sagði við Anton, ég sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt,“ sagði Þorlákur léttur og uppskár mikinn hlátur. Klippa: „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Eyjamenn leita nú nýs þjálfara en veltan í þeirri stöðu hefur verið umtalsverð undanfarin ár, sem og leikmannaveltan. „Eyjamenn eru svo seigir. Það er leikmannavelta á hverju einasta ári og er áfram núna. Það eru 8-10 leikmenn að fara núna. Þetta er ekki frábært,“ segir Þorlákur sem segir miður að hann hafi þurft að stíga frá borði. „Mér líður ekki vel með þetta. Ég held það viti allir hvað mér þykir gríðarlega vænt um þetta félag og auðvitað það fólk sem er búið að vinna með manni. En þetta er bara eitthvað sem ég ákvað.“ Umræðuna má sjá í spilaranum. Auk Gunnars og Þorláks var Guðmundur Guðmundsson, fyrrum landsliðsþjálfari í handbolta gestur í Big Ben í gær. Þáttinn má sjá í heild á Sýn+. Big Ben er á dagskrá öll fimmtudagskvöld klukkan 22:10.
ÍBV Breiðablik Big Ben Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira