Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Árni Sæberg skrifar 9. desember 2025 11:16 Nú mega hundar aftur ferðast í farþegarýmum flugvéla á leið til Íslands. Getty/Mauinow1 Bann við flutningi gæludýra í farþegarými flugvéla hefur verið fellt út með breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. Fyrri reglugerðarbreyting sem bannaði slíkan flutning tók gildi í apríl í fyrra. Talsverða athygli vakt í mars í fyrra þegar Matvælastofnun tilkynnti að frá og með 11. apríl þess árs yrði ekki lengur heimilt að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla. Nú hefur atvinnuvegaráðuneytið tilkynnt að bannið hafi verið fellt niður með annarri reglugerðarbreytingu. Leyfi þarf að liggja fyrir og dýrin þurfa í einangrun Til að flytja megi gæludýr til landsins þurfi að vera fyrirliggjandi innflutningsleyfi, sem Matvælastofnun gefi út. Við komu til landsins skuli dýrin einnig afhent til einangrunar samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar. Ákvæðum um hjálpar- og sprengjuleitarhunda hafi einnig verið breytt í fyrrgreindri reglugerð en framvegis sé heimaeinangrun slíkra hunda heimil. Reglugerðardrögin hafi verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og ellefu umsagnir borist. Minni streita og álag af því að ferðast með eiganda „Umræddar breytingar eru mikilvægar út frá sjónarmiðum dýravelferðar, dýr upplifa minni streitu og álag ef þau ferðast með eiganda sínum fremur en í farangursrými eða vöruflutningum. Breytingarnar eru jafnframt til samræmis við reglur víða erlendis þar sem flutningur gæludýra í farþegarými er heimill án þess að það bitni á smitvörnum, enda eru gæðakröfur og vottanir flugfélaga og yfirvalda skýrar.“ Breytingarnar stuðla einnig að auknum sveigjanleika fyrir gæludýraeigendur og tryggja áframhaldandi fjölbreytni og heilbrigði hunda- og kattategunda á Íslandi. Þannig er tekið tillit til hagsmuna gæludýra og eigenda þeirra auk þess að verndun genamengis hunda- og kattategunda er tryggð til framtíðar. Gæludýr Hundar Kettir Fréttir af flugi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dýr Tengdar fréttir Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. 8. desember 2023 12:39 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn Sjá meira
Talsverða athygli vakt í mars í fyrra þegar Matvælastofnun tilkynnti að frá og með 11. apríl þess árs yrði ekki lengur heimilt að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla. Nú hefur atvinnuvegaráðuneytið tilkynnt að bannið hafi verið fellt niður með annarri reglugerðarbreytingu. Leyfi þarf að liggja fyrir og dýrin þurfa í einangrun Til að flytja megi gæludýr til landsins þurfi að vera fyrirliggjandi innflutningsleyfi, sem Matvælastofnun gefi út. Við komu til landsins skuli dýrin einnig afhent til einangrunar samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar. Ákvæðum um hjálpar- og sprengjuleitarhunda hafi einnig verið breytt í fyrrgreindri reglugerð en framvegis sé heimaeinangrun slíkra hunda heimil. Reglugerðardrögin hafi verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og ellefu umsagnir borist. Minni streita og álag af því að ferðast með eiganda „Umræddar breytingar eru mikilvægar út frá sjónarmiðum dýravelferðar, dýr upplifa minni streitu og álag ef þau ferðast með eiganda sínum fremur en í farangursrými eða vöruflutningum. Breytingarnar eru jafnframt til samræmis við reglur víða erlendis þar sem flutningur gæludýra í farþegarými er heimill án þess að það bitni á smitvörnum, enda eru gæðakröfur og vottanir flugfélaga og yfirvalda skýrar.“ Breytingarnar stuðla einnig að auknum sveigjanleika fyrir gæludýraeigendur og tryggja áframhaldandi fjölbreytni og heilbrigði hunda- og kattategunda á Íslandi. Þannig er tekið tillit til hagsmuna gæludýra og eigenda þeirra auk þess að verndun genamengis hunda- og kattategunda er tryggð til framtíðar.
Gæludýr Hundar Kettir Fréttir af flugi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dýr Tengdar fréttir Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. 8. desember 2023 12:39 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn Sjá meira
Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. 8. desember 2023 12:39