Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2025 15:03 Mæðgurnar Kimora Lee Simmons og Aoki Lee Simmons eru góðar vinkonur en Aoki deitaði stuttlega 44 árum eldri mann sem móðir hennar studdi ekki. Vivien Killilea/Getty Images for Teen Vogue Fyrrum fyrirsætan, sjónvarpskonan, tískugúrúinn og athafnakonan Kimora Lee Simmons fékk vægt taugaáfall þegar hún komst að því að 23 ára dóttir hennar væri farin að slá sér upp með 44 árum eldri karlmanni. Simmons ræddi þetta opinskátt í hlaðvarpinu Not skinny but not fat á dögunum. Hún og fyrrum eiginmaður hennar Russell Simmons eiga saman dótturina Aoki Lee Simmons en Aoki átti í stuttu ástarsambandi við veitingastaðaeigandann Vittorio Assaf í fyrra. Assaf er 67 ára gamall og aldursmunurinn hressilegur. Þessi áhyggjufulla móðir segist hafa komist að sambandinu í gegnum fjölmiðla á sama tíma og margir aðrir. „Ég komst að þessu þegar heimurinn komst að þessu. Þannig það var rosalega sjokkerandi. Og þar sem ég hef farið í gegnum örlítið svipaðar aðstæður, verið með mikið eldri manni en samt alls ekki á þessu kaliberi, þá get ég sagt að mér finnst þetta svolítið predator-legt,“ sagði Kimora Lee Simmons hreint út. Glæsilegar mæðgur árið 2023.Vivien Killilea/Getty Images for Teen Vogue Hún segist guðslifandi fegin að sambandið hafi staðið yfir í „einungis augnablik“ en segir sömuleiðis mikilvægt að börn hennar fái að gera sín eigin mistök án þess að hún eða umheimurinn stýri þeim. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Simmons ræddi þetta opinskátt í hlaðvarpinu Not skinny but not fat á dögunum. Hún og fyrrum eiginmaður hennar Russell Simmons eiga saman dótturina Aoki Lee Simmons en Aoki átti í stuttu ástarsambandi við veitingastaðaeigandann Vittorio Assaf í fyrra. Assaf er 67 ára gamall og aldursmunurinn hressilegur. Þessi áhyggjufulla móðir segist hafa komist að sambandinu í gegnum fjölmiðla á sama tíma og margir aðrir. „Ég komst að þessu þegar heimurinn komst að þessu. Þannig það var rosalega sjokkerandi. Og þar sem ég hef farið í gegnum örlítið svipaðar aðstæður, verið með mikið eldri manni en samt alls ekki á þessu kaliberi, þá get ég sagt að mér finnst þetta svolítið predator-legt,“ sagði Kimora Lee Simmons hreint út. Glæsilegar mæðgur árið 2023.Vivien Killilea/Getty Images for Teen Vogue Hún segist guðslifandi fegin að sambandið hafi staðið yfir í „einungis augnablik“ en segir sömuleiðis mikilvægt að börn hennar fái að gera sín eigin mistök án þess að hún eða umheimurinn stýri þeim.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira