Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 06:00 Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. Meistaradeild Evrópu Níu leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en hægt verður að fylgjast með þeim öllum á Sýn Sport í Meistaradeildarmessunni undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og hefst sá þáttur klukkan hálf átta. Þá er tveimur leikjum nú þegar lokið í deildinni. Leikur Villarreal og FC Kaupmannahafnar hefst klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur verið iðinn við kolann með FCK í Meistaradeildinni og verður gaman að sjá hvort hann fái að spreita sig gegn spænska liðinu. Þá mætast Qarabag og Ajax á sama tíma í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Klukkan átta hefst svo stórleikur Real Madrid og Manchester City. Sá leikur er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Bayer Leverkusen tekur á móti Newcastle United á sama tíma í beinni útsendingu á Sýn Sport 3. Á Sýn Sport 4 er svo sýnt beint frá leik Dortmund og norska liðinu Bodö/Glimt. Topplið Meistaradeildarinnar fyrir þessa umferð, Arsenal, heimsækir belgíska liðið Club Brugge í leik sem sýndur verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Að leikjum kvöldsins loknum taka Meistaradeildarmörkin við á Sýn Sport. Þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Bónus deild kvenna Tveir leikir í Bónus deild kvenna í körfubolta fara einnig fram í kvöld og eru þeir báðir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar. Á Sýn Sport Ísland tvö klukkan korter yfir sex hefst leikur Stjörnunnar og Tindastóls og klukkan korter yfir sjö tekur topplið Njarðvíkur á móti Val en aðeins tveimur stigum munar á liðinum í deildinni þegar tíu umferðir hafa verið leiknar. Sá leikur er sýndur á Sýn Sport Ísland. Að þessum leikjum loknum tekur Bónus körfuboltakvöld kvenna við á Sýn Sport Ísland. Dagskráin í dag Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira
Meistaradeild Evrópu Níu leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en hægt verður að fylgjast með þeim öllum á Sýn Sport í Meistaradeildarmessunni undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og hefst sá þáttur klukkan hálf átta. Þá er tveimur leikjum nú þegar lokið í deildinni. Leikur Villarreal og FC Kaupmannahafnar hefst klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur verið iðinn við kolann með FCK í Meistaradeildinni og verður gaman að sjá hvort hann fái að spreita sig gegn spænska liðinu. Þá mætast Qarabag og Ajax á sama tíma í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Klukkan átta hefst svo stórleikur Real Madrid og Manchester City. Sá leikur er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. Bayer Leverkusen tekur á móti Newcastle United á sama tíma í beinni útsendingu á Sýn Sport 3. Á Sýn Sport 4 er svo sýnt beint frá leik Dortmund og norska liðinu Bodö/Glimt. Topplið Meistaradeildarinnar fyrir þessa umferð, Arsenal, heimsækir belgíska liðið Club Brugge í leik sem sýndur verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Að leikjum kvöldsins loknum taka Meistaradeildarmörkin við á Sýn Sport. Þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Bónus deild kvenna Tveir leikir í Bónus deild kvenna í körfubolta fara einnig fram í kvöld og eru þeir báðir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar. Á Sýn Sport Ísland tvö klukkan korter yfir sex hefst leikur Stjörnunnar og Tindastóls og klukkan korter yfir sjö tekur topplið Njarðvíkur á móti Val en aðeins tveimur stigum munar á liðinum í deildinni þegar tíu umferðir hafa verið leiknar. Sá leikur er sýndur á Sýn Sport Ísland. Að þessum leikjum loknum tekur Bónus körfuboltakvöld kvenna við á Sýn Sport Ísland.
Dagskráin í dag Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira