„Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 11:02 A'ja Wilson fagnar í leik með Las Vegas Aces í lokaúrslitum WNBA-deildarinnar. Getty/Christian Petersen Körfuboltakonan A'ja Wilson var valin íþróttamaður ársins 2025 hjá Time-tímaritinu en þetta er annað árið í röð sem körfuboltakona verður fyrir valinu. Wilson er aðalstjarna Las Vegas Aces sem varð WNBA-meistari í ár. Wilson sló ótal met þegar hún leiddi Aces til þriðja titilsins á fjórum árum og varð fyrsti leikmaðurinn í sögu WNBA eða NBA til að vinna titil, verðlaun fyrir verðmætasta leikmann úrslitakeppninnar, verðmætasta leikmann deildarinnar og varnarmann ársins á sama tímabili. „Í ár vann ég allt. Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft,“ sagði Wilson við TIME. „Ég læt leikinn minn tala sínu máli. Þetta var stærsta stundin mín til þess, því enginn hefur nokkurn tíma gert það sem ég hef gert. Og ég held að fólk hafi virkilega þurft að skilja það,“ sagði A'ja Wilson í viðtalinu í Time. Wilson var með 23,4 stig, 10,2 fráköst, 3,1 stoðsendingu og 2,3 varin skot að meðaltali í deildarkeppninni. Hún hækkaði allar tölur nema fráköstin í úrslitakeppninni þar sem hún var með 26,8 stig, 10,0 fráköst, 3,3 stoðsendingar og 2,5 varin skot að meðaltali í leik. Þetta er annað árið í röð sem íþróttamaður úr WNBA-deildinni hlýtur þennan heiður, en Caitlin Clark, leikstjórnandi Indiana Fever, var valin íþróttamaður ársins hjá TIME árið 2024. Árin þar á undan unnu þau Lionel Messi (fótbolti), Aaron Judge (hafnabolti), Simone Biles (fimleikar) og LeBron James (körfubolti) þessi verðlaun Time. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) WNBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Wilson er aðalstjarna Las Vegas Aces sem varð WNBA-meistari í ár. Wilson sló ótal met þegar hún leiddi Aces til þriðja titilsins á fjórum árum og varð fyrsti leikmaðurinn í sögu WNBA eða NBA til að vinna titil, verðlaun fyrir verðmætasta leikmann úrslitakeppninnar, verðmætasta leikmann deildarinnar og varnarmann ársins á sama tímabili. „Í ár vann ég allt. Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft,“ sagði Wilson við TIME. „Ég læt leikinn minn tala sínu máli. Þetta var stærsta stundin mín til þess, því enginn hefur nokkurn tíma gert það sem ég hef gert. Og ég held að fólk hafi virkilega þurft að skilja það,“ sagði A'ja Wilson í viðtalinu í Time. Wilson var með 23,4 stig, 10,2 fráköst, 3,1 stoðsendingu og 2,3 varin skot að meðaltali í deildarkeppninni. Hún hækkaði allar tölur nema fráköstin í úrslitakeppninni þar sem hún var með 26,8 stig, 10,0 fráköst, 3,3 stoðsendingar og 2,5 varin skot að meðaltali í leik. Þetta er annað árið í röð sem íþróttamaður úr WNBA-deildinni hlýtur þennan heiður, en Caitlin Clark, leikstjórnandi Indiana Fever, var valin íþróttamaður ársins hjá TIME árið 2024. Árin þar á undan unnu þau Lionel Messi (fótbolti), Aaron Judge (hafnabolti), Simone Biles (fimleikar) og LeBron James (körfubolti) þessi verðlaun Time. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time)
WNBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum