Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2025 15:04 Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður RÚV fyrir utan Útvarpshúsið á þriðja tímanum. Vísir/Vilhelm Formaður stjórnar RÚV á von á því að stjórnin verði fljót að komast að niðurstöðu um það hvort Ísland taki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Hann á von á góðri niðurstöðu á fundinum fyrir Ísland. Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag. Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag.
Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira