„Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 19:47 Jökull Andrésson var léttur og skemmtilegur í VARsjánni í vikunni. Sýn Sport „Ég er alveg Breti,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson. Hann flutti til Bretlands aðeins 14 ára, var þar í tíu ár og náði sér í ekta breskan hreim, áður en hann hélt heim og fann ástina á fótboltanum á ný með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu. Jökull átti sinn þátt í að koma Aftureldingu upp í efstu deild í fyrsta sinn en féll svo með liðinu í haust og gekk í kjölfarið í raðir FH. Hann mætti sem gestur í VARsjána á Sýn Sport í vikunni, og ræddi í upphafi þáttar aðeins um hvernig það var að mæta sem táningur til Englands og þurfa að spjara sig þar. Klippa: VARsjáin - Jökull fór ungur til Englands Jökull segir það ekki hafa verið erfitt að fara svo ungur út: „Nei, nei. Það var alveg veisla. Við fórum út öll fjölskyldan. Fengum hús og maður var með Axel brósa og litla brósa, mömmu og pabba. En þetta byrjaði að verða smá brekka í endann, þegar maður þurfti virkilega að „grinda“,“ sagði Jökull við þá Stefán Árna Pálsson og Albert Brynjar Ingason. Stefán tók viðtal við Jökul fyrir Sportpakkann á Sýn fyrir skömmu, þar sem markvörðurinn sagðist hafa orðið ástfanginn af fótbolta aftur á Íslandi eftir að hafa verið kominn á dimman stað á Englandi, eins og hann orðaði það. Stefáni fannst það gefa til kynna að Jökull, sem er 24 ára, hefði mögulega íhugað að hætta en þeir Jökull og Albert hlógu hreinlega að þeim möguleika. „Ég held að ég gæti ekki hætt í fótbolta. Það væri bara ekki valkostur,“ sagði Jökull en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. VARsjáin Tengdar fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. 10. desember 2025 11:31 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Jökull átti sinn þátt í að koma Aftureldingu upp í efstu deild í fyrsta sinn en féll svo með liðinu í haust og gekk í kjölfarið í raðir FH. Hann mætti sem gestur í VARsjána á Sýn Sport í vikunni, og ræddi í upphafi þáttar aðeins um hvernig það var að mæta sem táningur til Englands og þurfa að spjara sig þar. Klippa: VARsjáin - Jökull fór ungur til Englands Jökull segir það ekki hafa verið erfitt að fara svo ungur út: „Nei, nei. Það var alveg veisla. Við fórum út öll fjölskyldan. Fengum hús og maður var með Axel brósa og litla brósa, mömmu og pabba. En þetta byrjaði að verða smá brekka í endann, þegar maður þurfti virkilega að „grinda“,“ sagði Jökull við þá Stefán Árna Pálsson og Albert Brynjar Ingason. Stefán tók viðtal við Jökul fyrir Sportpakkann á Sýn fyrir skömmu, þar sem markvörðurinn sagðist hafa orðið ástfanginn af fótbolta aftur á Íslandi eftir að hafa verið kominn á dimman stað á Englandi, eins og hann orðaði það. Stefáni fannst það gefa til kynna að Jökull, sem er 24 ára, hefði mögulega íhugað að hætta en þeir Jökull og Albert hlógu hreinlega að þeim möguleika. „Ég held að ég gæti ekki hætt í fótbolta. Það væri bara ekki valkostur,“ sagði Jökull en brot úr þættinum má sjá hér að ofan.
VARsjáin Tengdar fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. 10. desember 2025 11:31 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. 10. desember 2025 11:31