Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 19:00 Sara Rún Hinriksdóttir tryggði Keflavík sæti í átta liða úrslitum bikarsins. vísir / Vilhelm Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Keflavík vann leikinn 84-83 eftir að hafa skorað sex síðustu stigin í leiknum. Sigurkarfan kom tuttugu sekúndum fyrir leikslok eftir að Keflavíkurkonur stálu boltanum. Sara Rún Hinriksdóttir skoraði sigurkörfuna. Valsliðið var 83-78 yfir þegar mínúta var eftir af leiknum en Keishana Washington skoraði þá þriggja stiga körfu og fékk víti að auki sem hún nýtti. Washington, sem átti stórleik, átti síðan stoðsendinguna á Söru í sigurkörfunni. Keflavík var þremur stigum yfir í hálfleik, 41-38, en frábær þriðji leikhluti Valsliðsins færði þeim 59-54 forystu fyrir lokaleikhlutann. Úrslitin réðust síðan á æsispennandi lokamínútunum. Valskonur fengu lokasóknina og klikkuðu þá á tveimur skotum. Washington endaði leikinn með 33 stig, 11 fráköst og 4 stoðsendingar en Sara Rún var með 17 stig. Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 11 stig. Dagbjört Dögg Karlsdóttir var stigahæst hjá Val en hún kom með 19 stig inn af bekknum. Reshawna Stone var einnig með 19 stig og 9 stoðsendingar að auki. Sara Líf Boama skoraði 13 stig og tók 9 fráköst. Hamar/Þór komst einnig áfram eftir 99-85 útisigur á 1. deildarliði Fjölnis. Jadakiss Guinn var með magnaða þrennu í leiknum, skoraði 30 stig, tók 10 fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Ellen Iversen skoraði 20 stig og þær Mariana Duran og Jovana Markovic voru með 13 stig hvor. Leilani Kapinus skoraði 32 stig fyrir Fjölni. VÍS-bikarinn Valur Keflavík ÍF Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Keflavík vann leikinn 84-83 eftir að hafa skorað sex síðustu stigin í leiknum. Sigurkarfan kom tuttugu sekúndum fyrir leikslok eftir að Keflavíkurkonur stálu boltanum. Sara Rún Hinriksdóttir skoraði sigurkörfuna. Valsliðið var 83-78 yfir þegar mínúta var eftir af leiknum en Keishana Washington skoraði þá þriggja stiga körfu og fékk víti að auki sem hún nýtti. Washington, sem átti stórleik, átti síðan stoðsendinguna á Söru í sigurkörfunni. Keflavík var þremur stigum yfir í hálfleik, 41-38, en frábær þriðji leikhluti Valsliðsins færði þeim 59-54 forystu fyrir lokaleikhlutann. Úrslitin réðust síðan á æsispennandi lokamínútunum. Valskonur fengu lokasóknina og klikkuðu þá á tveimur skotum. Washington endaði leikinn með 33 stig, 11 fráköst og 4 stoðsendingar en Sara Rún var með 17 stig. Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 11 stig. Dagbjört Dögg Karlsdóttir var stigahæst hjá Val en hún kom með 19 stig inn af bekknum. Reshawna Stone var einnig með 19 stig og 9 stoðsendingar að auki. Sara Líf Boama skoraði 13 stig og tók 9 fráköst. Hamar/Þór komst einnig áfram eftir 99-85 útisigur á 1. deildarliði Fjölnis. Jadakiss Guinn var með magnaða þrennu í leiknum, skoraði 30 stig, tók 10 fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Ellen Iversen skoraði 20 stig og þær Mariana Duran og Jovana Markovic voru með 13 stig hvor. Leilani Kapinus skoraði 32 stig fyrir Fjölni.
VÍS-bikarinn Valur Keflavík ÍF Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira