Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Lovísa Arnardóttir skrifar 13. desember 2025 19:07 Björn Bjarki er sveitarstjóri í Dalabyggð. Niðurstaðan var afgerandi í báðum sveitarfélögum. Samsett Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra var hafnað í íbúakosningu sem fór fram 28. nóvember – 13. desember 2025. Í tilkynningu á vef Dalabyggðar kemur fram að þar hafi 60 prósent hafnað og í Húnaþingi vestra hafi 73,8 prósent hafnað. Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, segir enga sigurvegara eða tapar í þessu, lýðræðið hafi talað. „Nú hafa íbúarnir talað og sýnt fram sinn skýra vilja. Það er niðurstaðan, lýðræðið hefur talað. Það eru hvorki sigurvegarar eða taparar í þessu. Þetta er tilraun sem tekin og gott samtal við nágranna okkar en þetta var niðurstaðan og afgerandi beggja vegna.“ Hann segir niðurstöðuna ekki endilega óvænta en hann hafi átt von á því að það yrði mjórra á munum. „Þetta var beggja blands, ég hélt kannski að það yrði mjórra á mununum í hvora áttina sem var. En þetta var afgerandi og nú bara höldum við áfram, lífið hefur sinn vanagang að nýju.“ Hann segir það hafa verið samdóma álit beggja sveitarstjórna að reyna þetta en vilji íbúa sé skýr og lýðræðið sé að virka. Afgerandi afstaða Alls er í Dalabyggð 541 íbúi á kjörskrá. 326 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 125 (38,34%) og nei sögðu 196 (60,12%). Auðir og ógildir seðlar voru 5 (1,54%). Sameiningu var því hafnað. Í Húnaþingi vestra voru 981 íbúar á kjörskrá. 607 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 147 (24,2%) og nei sögðu 448 (73,8%). Auðir og ógildir seðlar voru 12. Sameiningu var því hafnað. Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sveitarstjórnir Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa samþykkt tillögu sérstakrar samráðsnefndar að íbúakosning fari fram í sveitarfélögunum tveimur um sameiningu dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. 18. september 2025 13:17 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Í tilkynningu á vef Dalabyggðar kemur fram að þar hafi 60 prósent hafnað og í Húnaþingi vestra hafi 73,8 prósent hafnað. Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, segir enga sigurvegara eða tapar í þessu, lýðræðið hafi talað. „Nú hafa íbúarnir talað og sýnt fram sinn skýra vilja. Það er niðurstaðan, lýðræðið hefur talað. Það eru hvorki sigurvegarar eða taparar í þessu. Þetta er tilraun sem tekin og gott samtal við nágranna okkar en þetta var niðurstaðan og afgerandi beggja vegna.“ Hann segir niðurstöðuna ekki endilega óvænta en hann hafi átt von á því að það yrði mjórra á munum. „Þetta var beggja blands, ég hélt kannski að það yrði mjórra á mununum í hvora áttina sem var. En þetta var afgerandi og nú bara höldum við áfram, lífið hefur sinn vanagang að nýju.“ Hann segir það hafa verið samdóma álit beggja sveitarstjórna að reyna þetta en vilji íbúa sé skýr og lýðræðið sé að virka. Afgerandi afstaða Alls er í Dalabyggð 541 íbúi á kjörskrá. 326 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 125 (38,34%) og nei sögðu 196 (60,12%). Auðir og ógildir seðlar voru 5 (1,54%). Sameiningu var því hafnað. Í Húnaþingi vestra voru 981 íbúar á kjörskrá. 607 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 147 (24,2%) og nei sögðu 448 (73,8%). Auðir og ógildir seðlar voru 12. Sameiningu var því hafnað.
Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sveitarstjórnir Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa samþykkt tillögu sérstakrar samráðsnefndar að íbúakosning fari fram í sveitarfélögunum tveimur um sameiningu dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. 18. september 2025 13:17 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sveitarstjórnir Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa samþykkt tillögu sérstakrar samráðsnefndar að íbúakosning fari fram í sveitarfélögunum tveimur um sameiningu dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. 18. september 2025 13:17