Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 23:00 Paul Pogba er laus úr löngu banni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi og farinn að spila með Mónakó. Getty/Andrea Staccioli Franska fótboltastjarnan Paul Pogba hefur fjárfest í atvinnuliði sem keppir í úlfaldakapphlaupi. Hann hefur mikinn metnað fyrir að ná árangri í íþróttinni í framtíðinni. Í viðtali við breska ríkisútvarpið sagði þessi 32 ára gamli leikmaður frá því að hann væri orðinn hluthafi og sendiherra úlfaldakapphlaupsliðsins Al Haboob. Það er fyrsta atvinnuliðið sem hóf keppni í úlfaldakapphlaupi.„Ég hef horft á nokkur úlfaldakapphlaup á YouTube og notað frítíma minn í að rannsaka og skilja tæknina og herkænskuna,“ sagði Paul Pogba.Úlfaldakapphlaup eiga margt sameiginlegt með hestakappreiðum. Knapar ríða úlföldum um hringbraut og keppa sín á milli um að ljúka ákveðnum fjölda hringja á sem skemmstum tíma. Íþróttin er sérstaklega vinsæl í Miðausturlöndum.„Að eiga dýrasta úlfalda heims einn daginn yrði falleg stund. Það er eitthvað skemmtilegt, eitthvað þýðingarmikið og eitthvað sem gleður mig. Kannski tekst okkur það einn daginn,“ segir Pogba.Hinn 32 ára gamli Paul Pogba er að koma til baka eftir langt lyfjabann og fyrsti leikur hans fyrir franska félagið Mónakó á dögunum var hans fyrsti leikur í 811 daga. Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Í viðtali við breska ríkisútvarpið sagði þessi 32 ára gamli leikmaður frá því að hann væri orðinn hluthafi og sendiherra úlfaldakapphlaupsliðsins Al Haboob. Það er fyrsta atvinnuliðið sem hóf keppni í úlfaldakapphlaupi.„Ég hef horft á nokkur úlfaldakapphlaup á YouTube og notað frítíma minn í að rannsaka og skilja tæknina og herkænskuna,“ sagði Paul Pogba.Úlfaldakapphlaup eiga margt sameiginlegt með hestakappreiðum. Knapar ríða úlföldum um hringbraut og keppa sín á milli um að ljúka ákveðnum fjölda hringja á sem skemmstum tíma. Íþróttin er sérstaklega vinsæl í Miðausturlöndum.„Að eiga dýrasta úlfalda heims einn daginn yrði falleg stund. Það er eitthvað skemmtilegt, eitthvað þýðingarmikið og eitthvað sem gleður mig. Kannski tekst okkur það einn daginn,“ segir Pogba.Hinn 32 ára gamli Paul Pogba er að koma til baka eftir langt lyfjabann og fyrsti leikur hans fyrir franska félagið Mónakó á dögunum var hans fyrsti leikur í 811 daga.
Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum