Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 18:10 Hákon Arnar Haraldsson fagnar hér langþráðu marki sínu fyrir Lille í kvöld. Getty/Franco Arland Íslenski landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum með Lille í frönsku deildinni í dag. Það gekk mikið á í skrautlegum leik sem bauð upp á sjö mörk og fjögur rauð spjöld. Lille missti mann af velli í fyrri hálfleik en náði að tryggja sér dramatískan sigur á lokamínútunum. Bæði lið enduðu síðan með níu menn inni á vellinum. Hákon kom Lille í 1-0 strax á níundu mínútu en liðsfélagi hans, Nathan Ngoy, fékk síðan beint rautt spjald á 38. mínútu. Lassine Sinayoko jafnaði metin manni fleiri á 57. mínútu en þremur mínútum síðar missti Auxerre líka mann af velli. Chancel Mbemba varð síðan fyrir því að setja boltann í eigið mark á 66. mínútu og koma Auxerre yfir í 2-1. Hákon var tekinn af velli ásamt Olivier Giroud á 75. mínútu og tveimur mínútum síðar náði Nabil Bentaleb að jafna metin fyrir Lille. Soriba Diaoune skoraði síðan þremur mínútum síðar og Lille var búið að snúa leiknum sér í sag. Lassine Sinayoko jafnaði í 3-3 á 83. mínútu með marki úr víti en Benjamin André skoraði sigurmark Lille á 86. mínútu. Romain Perraud hjá Lille og Oussama El Azzouzi hjá Auxerre fengu svo báðir rauða spjaldið á 88. mínútu og liðin enduðu því leikinn níu á móti níu. Mörkin urðu þó ekki fleiri og Lille landaði dramatískum sigri. Lile-mönnum tókst að komast upp í þriðja sætið með þessum frábæra endakafla sínum. Þetta var fyrsta mark Hákons í sjö deildarleikjum eða síðan hann skoraði á móti Metz í lok október. Hákon er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum. Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Lille missti mann af velli í fyrri hálfleik en náði að tryggja sér dramatískan sigur á lokamínútunum. Bæði lið enduðu síðan með níu menn inni á vellinum. Hákon kom Lille í 1-0 strax á níundu mínútu en liðsfélagi hans, Nathan Ngoy, fékk síðan beint rautt spjald á 38. mínútu. Lassine Sinayoko jafnaði metin manni fleiri á 57. mínútu en þremur mínútum síðar missti Auxerre líka mann af velli. Chancel Mbemba varð síðan fyrir því að setja boltann í eigið mark á 66. mínútu og koma Auxerre yfir í 2-1. Hákon var tekinn af velli ásamt Olivier Giroud á 75. mínútu og tveimur mínútum síðar náði Nabil Bentaleb að jafna metin fyrir Lille. Soriba Diaoune skoraði síðan þremur mínútum síðar og Lille var búið að snúa leiknum sér í sag. Lassine Sinayoko jafnaði í 3-3 á 83. mínútu með marki úr víti en Benjamin André skoraði sigurmark Lille á 86. mínútu. Romain Perraud hjá Lille og Oussama El Azzouzi hjá Auxerre fengu svo báðir rauða spjaldið á 88. mínútu og liðin enduðu því leikinn níu á móti níu. Mörkin urðu þó ekki fleiri og Lille landaði dramatískum sigri. Lile-mönnum tókst að komast upp í þriðja sætið með þessum frábæra endakafla sínum. Þetta var fyrsta mark Hákons í sjö deildarleikjum eða síðan hann skoraði á móti Metz í lok október. Hákon er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum.
Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira