Spjótin beinast að syni Reiners Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2025 12:38 Rob og Nick Reiner árið 2016. Getty/Rommel Demano Rob Reiner og eiginkona hans, Michele eru sögð hafa verið myrt af syni þeirra sem þau voru að rífast við. Ein af dætrum þeirra hjóna er sögð hafa komið að líkunum í gær og sagt lögreglunni að þau hafi verið myrt af bróður hennar, sem heitir Nick Reiner og er 32 ára gamall. Hann er sagður hafa verið yfirheyrður af lögreglunni en mun ekki hafa verið handtekinn enn, þó hann sé í haldi. Fregnirnar hafa ekki verið staðfestar af lögreglunni en þetta er meðal þess sem blaðamenn People og TMZ hafa eftir heimildarmönnum sínum vestanhafs. TMZ segir að hjónin hafi verið skorin á háls. Reiner, sem var 78 ára, var þekktur leikstjóri og gerði fjölda þekktra mynda eins og This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Hann og Michele, sem var 68 ára, giftust árið 1989 og áttu þrjú börn. Sjá einnig: Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lögreglunni barst tilkynning um líkfund klukkan 15:30 að staðartíma í gær. Þá mun ein dóttir þeirra hafa komið að þeim látnum á heimili þeirra í Los Angeles. Í viðtali við People árið 2016 lýsti Nick Reiner því hvernig hann hafði lengi átt í miklum vandræðum með fíkn. Frá því hann hafi verið unglingur hafi hann ítrekað farið í meðferð og fallið svo aftur. Í gegnum árin fjarlægðist hann foreldra sína og hafði hann ítrekað verið heimilislaus. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Erlend sakamál Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Hann er sagður hafa verið yfirheyrður af lögreglunni en mun ekki hafa verið handtekinn enn, þó hann sé í haldi. Fregnirnar hafa ekki verið staðfestar af lögreglunni en þetta er meðal þess sem blaðamenn People og TMZ hafa eftir heimildarmönnum sínum vestanhafs. TMZ segir að hjónin hafi verið skorin á háls. Reiner, sem var 78 ára, var þekktur leikstjóri og gerði fjölda þekktra mynda eins og This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Hann og Michele, sem var 68 ára, giftust árið 1989 og áttu þrjú börn. Sjá einnig: Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lögreglunni barst tilkynning um líkfund klukkan 15:30 að staðartíma í gær. Þá mun ein dóttir þeirra hafa komið að þeim látnum á heimili þeirra í Los Angeles. Í viðtali við People árið 2016 lýsti Nick Reiner því hvernig hann hafði lengi átt í miklum vandræðum með fíkn. Frá því hann hafi verið unglingur hafi hann ítrekað farið í meðferð og fallið svo aftur. Í gegnum árin fjarlægðist hann foreldra sína og hafði hann ítrekað verið heimilislaus.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Erlend sakamál Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira