Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Árni Sæberg skrifar 16. desember 2025 11:32 Dóra Björt tilkynnti vistaskipti sín á blaðamannafundi í Ráðhúsinu ásamt Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi hefur sagt skilið við borgarstjórnarflokk Pírata og gengið til liðs við Samfylkinguna. Meirihlutinn í borgarstjórn mun áfram vinna saman. Alexandra Briem verður oddviti Pírata og formaður borgarráðs. Dóra Björt tekur á móti við formennsku í stafrænu ráði borgarinnar og tekur sæti Hjálmars Sveinssonar í borgarráði. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Ráðhúsinu í Reykjavík, sem boðað var til í morgun. Dóra Björt vildi á blaðamannafundinum ekkert gefa upp um það hvort hún stefni á framboð fyrir Samfylkinguna í borgarstjórnarkosningum í vor. Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík um miðjan nóvember. Vildi verða formaður en hætti við Dóra Björt var oddviti Pírata í borgarstjórnarkosningum árið 2022 og hefur setið í borgarstjórn fyrir flokkinn frá árinu 2018. Hún tilkynnti í lok október síðastliðins að hún gæfi kost á sér í embætti fyrsta formanns Pírata. Þann 12. nóvember tilkynnti hún hins vegar að hún hefði fallið frá framboðinu. Hún sagði hugmyndir sínar um breytingar á stefnu flokksins stuðla að óeiningu innan flokksins og því drægi hún framboðið til baka til að stuðla að samstöðu. Í framboði voru þau Alexandra Briem borgarfulltrúi og Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns varaborgarfulltrúi og Oktavía Hrund var kjörið fyrsti formaður Pírata þann 29. október. Píratar verið hennar pólitíska heimili Á fundinum sagði Dóra Björt Pírata hafa verið hennar pólitíska heimili frá því að hún hóf þátttöku í stjórnmálum. Henni þætti afar vænt um flokkinn og þá sem í honum starfa. Alexandra Briem er nýr oddviti Pírata og formaður borgarráðs.Vísir/Vilhelm „Píratar hafa haft víðtæk jákvæð áhrif á íslensk stjórnmál en þessi setning á ágætlega við að þessu tilefni, að tímarnir breytast og mennirnir með. Svo er komið að mig langar til að taka þetta skref út frá minni pólitísku sannfæringu. Þá var heiðarlegt að nálgast það hreint og beint og gera hvað maður getur til að skilja við í sátt og virðingu og væntumþykju. Það er sú staða sem ég stend frammi fyrir hér í dag. Ég vil þakka Pírötum kærlega fyrir samstarfið undanfarin ár. Áfram munum við starfa saman í meirihluta borgarstjórnar og fyrir það er ég þakklát.“ Í samvinnu og samtölum við borgarstjórnarflokki Pírata og Samfylkingar, oddvita og samstarfsflokkanna hefðu lausnir verið fundnar komist að sameiginlegri niðurstöðu um verkaskiptingu vegna þessara breytinga út kjörtímabilið. Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Fréttin hefur verið uppfærð. Píratar Samfylkingin Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi í Ráðhúsinu í Reykjavík, sem boðað var til í morgun. Dóra Björt vildi á blaðamannafundinum ekkert gefa upp um það hvort hún stefni á framboð fyrir Samfylkinguna í borgarstjórnarkosningum í vor. Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík um miðjan nóvember. Vildi verða formaður en hætti við Dóra Björt var oddviti Pírata í borgarstjórnarkosningum árið 2022 og hefur setið í borgarstjórn fyrir flokkinn frá árinu 2018. Hún tilkynnti í lok október síðastliðins að hún gæfi kost á sér í embætti fyrsta formanns Pírata. Þann 12. nóvember tilkynnti hún hins vegar að hún hefði fallið frá framboðinu. Hún sagði hugmyndir sínar um breytingar á stefnu flokksins stuðla að óeiningu innan flokksins og því drægi hún framboðið til baka til að stuðla að samstöðu. Í framboði voru þau Alexandra Briem borgarfulltrúi og Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns varaborgarfulltrúi og Oktavía Hrund var kjörið fyrsti formaður Pírata þann 29. október. Píratar verið hennar pólitíska heimili Á fundinum sagði Dóra Björt Pírata hafa verið hennar pólitíska heimili frá því að hún hóf þátttöku í stjórnmálum. Henni þætti afar vænt um flokkinn og þá sem í honum starfa. Alexandra Briem er nýr oddviti Pírata og formaður borgarráðs.Vísir/Vilhelm „Píratar hafa haft víðtæk jákvæð áhrif á íslensk stjórnmál en þessi setning á ágætlega við að þessu tilefni, að tímarnir breytast og mennirnir með. Svo er komið að mig langar til að taka þetta skref út frá minni pólitísku sannfæringu. Þá var heiðarlegt að nálgast það hreint og beint og gera hvað maður getur til að skilja við í sátt og virðingu og væntumþykju. Það er sú staða sem ég stend frammi fyrir hér í dag. Ég vil þakka Pírötum kærlega fyrir samstarfið undanfarin ár. Áfram munum við starfa saman í meirihluta borgarstjórnar og fyrir það er ég þakklát.“ Í samvinnu og samtölum við borgarstjórnarflokki Pírata og Samfylkingar, oddvita og samstarfsflokkanna hefðu lausnir verið fundnar komist að sameiginlegri niðurstöðu um verkaskiptingu vegna þessara breytinga út kjörtímabilið. Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Fréttin hefur verið uppfærð.
Píratar Samfylkingin Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira