UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 20:01 Ilia Topuria er ríkajndi léttivigtarmeistari í UFC en var einnig handhafi meistarabeltisins í fjaðurvigt Vísir/Getty Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni og hefur gefið frá sér titilinn í fjaðurvigt. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar. Topuria gaf frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum í gær þar sem að hann segist vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Georgíumaðurinn segir sér hafa verið hótað á þá leið að ef hann reiddi ekki fram ákveðna upphæð fjármuna yrðu ásakanir í hans garð um heimilisofbeldi gerðar opinberar. Topuria segir í yfirlýsingu sinni að þessar grunnur fyrir þessum meintu ásökunum eigi sér enga stoð í raunveruleikanum en það vakti á dögunum athygli þegar að hann gaf frá sér meistaratitilinn í léttivigtardeild UFC. „Ég ákvað fyrst að segja ekkert. Sú ákvörðun var einvörðungu byggð á því að ég vildi vernda börnin mín sem eru það mikilvægast í mínu lífi,“ segir Tuporia í yfirlýsingu sinni. „Hins vegar hef ég nú áttað mig á því að þögn í þessum aðstæðum mun ekki vernda sannleikann heldur búa til aðstæður sem munu leyfa sögusögnum að grassera.“ Hann segist ekki munu stíga aftur í bardagabúrið hjá UFC fyrr en í fyrsta lagi eftir fyrsta ársfjórðung næsta árs og ætlar ekki að tjá sig frekar um málið opinberlega af virðingu við börn sín og lagaferli sem eru í gangi. Topuria er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og á fimm ára tímabili frá 2020 til 2025 hefur hann unnið níu bardaga í röð í UFC. Hann er einn þeirra sem hefur verið handhafi meistarabeltis í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma, léttivigt og fjaðurvigt. MMA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Topuria gaf frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum í gær þar sem að hann segist vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Georgíumaðurinn segir sér hafa verið hótað á þá leið að ef hann reiddi ekki fram ákveðna upphæð fjármuna yrðu ásakanir í hans garð um heimilisofbeldi gerðar opinberar. Topuria segir í yfirlýsingu sinni að þessar grunnur fyrir þessum meintu ásökunum eigi sér enga stoð í raunveruleikanum en það vakti á dögunum athygli þegar að hann gaf frá sér meistaratitilinn í léttivigtardeild UFC. „Ég ákvað fyrst að segja ekkert. Sú ákvörðun var einvörðungu byggð á því að ég vildi vernda börnin mín sem eru það mikilvægast í mínu lífi,“ segir Tuporia í yfirlýsingu sinni. „Hins vegar hef ég nú áttað mig á því að þögn í þessum aðstæðum mun ekki vernda sannleikann heldur búa til aðstæður sem munu leyfa sögusögnum að grassera.“ Hann segist ekki munu stíga aftur í bardagabúrið hjá UFC fyrr en í fyrsta lagi eftir fyrsta ársfjórðung næsta árs og ætlar ekki að tjá sig frekar um málið opinberlega af virðingu við börn sín og lagaferli sem eru í gangi. Topuria er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og á fimm ára tímabili frá 2020 til 2025 hefur hann unnið níu bardaga í röð í UFC. Hann er einn þeirra sem hefur verið handhafi meistarabeltis í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma, léttivigt og fjaðurvigt.
MMA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira