Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. desember 2025 12:00 Dagur Dan hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Orlando City og heldur norður til Montreal Impact. Michael Pimentel/ISI Photos/Getty Images) Dagur Dan Þórhallsson á enn þann draum að spila á Englandi eða einum af topp fimm deildum í Evrópu. Hann skipti nýverið til Montreal frá Orlando í MLS-deildinni vestanhafs. Einhver lið á Norðurlöndunum voru áhugasöm um Dag þegar ljóst var að hann væri á förum frá Flórída. Þau hafi hins vegar ekki getað boðið sömu laun og vestanhafs. „Það komu upp nokkrir klúbbar í Skandinavíu. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru þau ekki tilbúin að borga það sama og í MLS. Það var eiginlega meginástæðan,“ segir Dagur Dan um áhuga frá Evrópu. Hann stefnir einn daginn aftur austur um haf til Evrópu og langar að spila í einhverjum af stærstu deildum álfunnar. Hann sér fyrir sér að Ítalía geti kallað ef vel gengur í Kanada. „Eigendur Montreal eru eigendur Genoa líka, það gæti verið gluggi í því að komast til Evrópu ef ég á draumatímabil. Það er spennandi,“ segir Dagur Dan. „Ég sagði við konuna að við gæfum þessu fimm ár. Ef ég næ því ekki á næstu fimm árum tæki maður kannski Sádí eða eitthvað svoleiðis, ef það myndi standa til boða,“ „Draumurinn er að spila í topp fimm deild og draumur allra að spila á Englandi. En Ítalía eða Þýskaland – ég færi ekki að gráta ef það myndi gerast. Gefum þessu fimm ár og sjáum hvað gerist,“ segir hinn 25 ára gamli Dagur Dan. Fleira kemur fram í viðtali við Dag sem sjá má í spilaranum að neðan. Klippa: Dagur Dan ræðir Evrópudrauma, landsliðið og lífið Tengdar fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Einhver lið á Norðurlöndunum voru áhugasöm um Dag þegar ljóst var að hann væri á förum frá Flórída. Þau hafi hins vegar ekki getað boðið sömu laun og vestanhafs. „Það komu upp nokkrir klúbbar í Skandinavíu. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru þau ekki tilbúin að borga það sama og í MLS. Það var eiginlega meginástæðan,“ segir Dagur Dan um áhuga frá Evrópu. Hann stefnir einn daginn aftur austur um haf til Evrópu og langar að spila í einhverjum af stærstu deildum álfunnar. Hann sér fyrir sér að Ítalía geti kallað ef vel gengur í Kanada. „Eigendur Montreal eru eigendur Genoa líka, það gæti verið gluggi í því að komast til Evrópu ef ég á draumatímabil. Það er spennandi,“ segir Dagur Dan. „Ég sagði við konuna að við gæfum þessu fimm ár. Ef ég næ því ekki á næstu fimm árum tæki maður kannski Sádí eða eitthvað svoleiðis, ef það myndi standa til boða,“ „Draumurinn er að spila í topp fimm deild og draumur allra að spila á Englandi. En Ítalía eða Þýskaland – ég færi ekki að gráta ef það myndi gerast. Gefum þessu fimm ár og sjáum hvað gerist,“ segir hinn 25 ára gamli Dagur Dan. Fleira kemur fram í viðtali við Dag sem sjá má í spilaranum að neðan. Klippa: Dagur Dan ræðir Evrópudrauma, landsliðið og lífið
Tengdar fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00