Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. desember 2025 17:47 Lítil eftirspurn verður eftir innfluttri skötu í Hollandi næstu árin. Aðsend Anna Rakel Ólafsdóttir hélt vægast sagt veglega skötuveislu í Haag í Hollandi þar sem hún er búsett á Þorláksmessu. Hún hafði pantað sex hundruð grömm af skötu fyrir þá fáu fjölskyldumeðlimi sem bera sér skötu til munns en barst sex þúsund grömm. Hún birti auglýsingu á vefvettvangi Íslendinga í Hollandi þar sem hún bauð upp á helling af kæstri skötu gefins, enda tókst fjölskyldunni ekki að klára sex kíló af kæstri skötu. Segja má hins vegar með sanni að jólaandinn hafi komið yfir lítið samfélag Íslendinga í Hollandi því Önnu tókst að koma helmingnum út. Enn sem áður situr hún uppi með tvö kíló af kæstri skötu í frystinum. „Það er búið að segja mér að þetta dugi til næstu tíu ára,“ segir Anna og hlær. Hún segist hafa pantað skötuna að heiman og að skatan hafi komið fagmannlega innpökkuð og frosin en vissulega í meira magni en hún hafði vænst. „Það eru tveir eða þrír í fjölskyldunni sem eru til í að smakka. Rest lætur þetta algjörlega vera og sumir fara jafnvel út að borða á meðan til að komast undan lyktinni,“ segir hún. Lyktin segir hún ekki það sterka að það ónáði nágranna en Hollendingar hafa líklega ekki sama áhuga á að krækja sér í ókeypis skötu og Íslendingarnir. Ljóst er að það verða nóg af veglegum veislum til heiðurs Þorláki helga í Hollandi næstu árin. Jól Íslendingar erlendis Jólamatur Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
Hún birti auglýsingu á vefvettvangi Íslendinga í Hollandi þar sem hún bauð upp á helling af kæstri skötu gefins, enda tókst fjölskyldunni ekki að klára sex kíló af kæstri skötu. Segja má hins vegar með sanni að jólaandinn hafi komið yfir lítið samfélag Íslendinga í Hollandi því Önnu tókst að koma helmingnum út. Enn sem áður situr hún uppi með tvö kíló af kæstri skötu í frystinum. „Það er búið að segja mér að þetta dugi til næstu tíu ára,“ segir Anna og hlær. Hún segist hafa pantað skötuna að heiman og að skatan hafi komið fagmannlega innpökkuð og frosin en vissulega í meira magni en hún hafði vænst. „Það eru tveir eða þrír í fjölskyldunni sem eru til í að smakka. Rest lætur þetta algjörlega vera og sumir fara jafnvel út að borða á meðan til að komast undan lyktinni,“ segir hún. Lyktin segir hún ekki það sterka að það ónáði nágranna en Hollendingar hafa líklega ekki sama áhuga á að krækja sér í ókeypis skötu og Íslendingarnir. Ljóst er að það verða nóg af veglegum veislum til heiðurs Þorláki helga í Hollandi næstu árin.
Jól Íslendingar erlendis Jólamatur Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira