Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2025 15:17 Magnus Carlsen mun ekki fá sekt aftur ef hann mætir í bláum gallabuxum. Bláar gallabuxur Magnusar Carlsen á heimsmeistaramótinu í at- og hraðskák á síðasta ári ollu miklu fjaðrafoki en breyttar reglur verða í gildi á mótinu í ár. Fataval fimmfalda heimsmeistarans á mótinu í fyrra varð til þess að hann hætti keppni eftir að hafa fengið sekt fyrir að tefla í gallabuxum. Carlsen sneri síðan aftur til keppni á mótinu nokkrum dögum síðar eftir samtal við forseta alþjóða skáksambandsins, í glænýjum bláum gallabuxum. Nú hefur reglum sambandsins verið breytt og gallabuxur eru leyfðar að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Buxurnar verða að vera bláar, gráar eða svartar og mega ekki vera rifnar eða tættar. Þær skal svo klæða upp með hnepptri skyrtu. „Þetta skiptir mig í alvöru ekki svona miklu máli en það er gott að reglurnar séu aðeins slakari“ sagði Magnus Carlsen þegar norska ríkisútvarpið leitaði viðbragða. „Mér finnst að almennt ættu keppendur að klæða sig upp fyrir heimsmeistaramótið, vera snyrtilegir til fara, og ég mun alltaf standa við það að ég hafi verið þannig á síðasta ári“ bætti hann svo við en vildi ekki gefa upp hvort hann myndi mæta í gallabuxum til Doha í Katar þar sem mótið mun fara fram. Bara breytt til að þóknast einni manneskju Reglubreytingin kemur samlanda hans, skákmanninum Johan-Sebastian Christiansen, alls ekki á óvart. „Mjög augljóslega er verið að breyta reglunum til að þóknast einni manneskju, skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um. Hann gæti hafa sagt að hann myndi bara mæta á mótið ef hann fengi að vera í náttfötum og sambandið hefði leyft það.“ Skák Tíska og hönnun Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Fataval fimmfalda heimsmeistarans á mótinu í fyrra varð til þess að hann hætti keppni eftir að hafa fengið sekt fyrir að tefla í gallabuxum. Carlsen sneri síðan aftur til keppni á mótinu nokkrum dögum síðar eftir samtal við forseta alþjóða skáksambandsins, í glænýjum bláum gallabuxum. Nú hefur reglum sambandsins verið breytt og gallabuxur eru leyfðar að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Buxurnar verða að vera bláar, gráar eða svartar og mega ekki vera rifnar eða tættar. Þær skal svo klæða upp með hnepptri skyrtu. „Þetta skiptir mig í alvöru ekki svona miklu máli en það er gott að reglurnar séu aðeins slakari“ sagði Magnus Carlsen þegar norska ríkisútvarpið leitaði viðbragða. „Mér finnst að almennt ættu keppendur að klæða sig upp fyrir heimsmeistaramótið, vera snyrtilegir til fara, og ég mun alltaf standa við það að ég hafi verið þannig á síðasta ári“ bætti hann svo við en vildi ekki gefa upp hvort hann myndi mæta í gallabuxum til Doha í Katar þar sem mótið mun fara fram. Bara breytt til að þóknast einni manneskju Reglubreytingin kemur samlanda hans, skákmanninum Johan-Sebastian Christiansen, alls ekki á óvart. „Mjög augljóslega er verið að breyta reglunum til að þóknast einni manneskju, skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um. Hann gæti hafa sagt að hann myndi bara mæta á mótið ef hann fengi að vera í náttfötum og sambandið hefði leyft það.“
Skák Tíska og hönnun Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti