Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2025 20:15 Margir Rússar fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í febrúar á nýju ári en rússneski fáninn verður þó hvergi sjáanlegur. Getty/Ryan Pierse Rússar mega ekki keppa undir rússneska fánanum en þeir komast í gegnum bakdyr inn á Vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Mílano og Cortina á Ítalíu í febrúar á nýju ári. Fimm nýir rússneskir keppendur og þrír liðsstjórar að auki fengu samþykkta stöðu sem hlutlausir af Alþjóða skíða- og snjóbrettasambandinu í jólagjöf. Þetta kemur fram í nýlegri uppfærslu á hinum nú mikið umtalaða FIS-lista en norska ríkisútvarpið fjallar um þetta. Alls hafa nú 26 keppendur í hinum ýmsu FIS-greinum og tuttugu manns í stuðningsteymum fengið stöðu sem hlutlausir. Fjórir af þeim fimm keppendum sem fengu grænt ljós á aðfangadag keppa í greinum innan frjálsra skíðagreina. Sá fimmti er alpagreinakeppandi. Liðsstjórarnir þrír tilheyra alpagreinum og skíðagöngu. Russians are gloating about being readmitted back into the Olympics by the repugnant #InternationalOlympicsCommittee“The IOC lifted the restrictions on our athletes. This is a stunning victory for Putin and his deep pockets to bribe people into his world.The IOC Executive… pic.twitter.com/qMzPO4zKKF— Beefeater (@Beefeater_Fella) December 13, 2025 Bakgrunnurinn fyrir því starfi sem FIS hefur nú hafið er að Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn (CAS) felldi fyrr í desember úr gildi ákvörðun stjórnar FIS um að banna rússneskum og hvítrússneskum keppendum að taka þátt í keppnum og forkeppnum Ólympíuleikanna. CAS úrskurðaði að FIS yrði að leyfa þátttöku keppenda sem uppfylltu ströng hlutleysisviðmið Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Í viðmiðunum segir meðal annars að viðkomandi keppendur megi ekki hafa nein sjálfviljug tengsl við rússneska eða hvítrússneska herinn – eða við neina aðra þjóðaröryggisstofnun. Keppendur sem telja sig koma til greina til að fá stöðu sem hlutlausir hafa verið beðnir um að senda inn umsókn til yfirstjórnar FIS. Hver keppandi er síðan háður bakgrunnsskoðun sem framkvæmd er af þriðja aðila. Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Fimm nýir rússneskir keppendur og þrír liðsstjórar að auki fengu samþykkta stöðu sem hlutlausir af Alþjóða skíða- og snjóbrettasambandinu í jólagjöf. Þetta kemur fram í nýlegri uppfærslu á hinum nú mikið umtalaða FIS-lista en norska ríkisútvarpið fjallar um þetta. Alls hafa nú 26 keppendur í hinum ýmsu FIS-greinum og tuttugu manns í stuðningsteymum fengið stöðu sem hlutlausir. Fjórir af þeim fimm keppendum sem fengu grænt ljós á aðfangadag keppa í greinum innan frjálsra skíðagreina. Sá fimmti er alpagreinakeppandi. Liðsstjórarnir þrír tilheyra alpagreinum og skíðagöngu. Russians are gloating about being readmitted back into the Olympics by the repugnant #InternationalOlympicsCommittee“The IOC lifted the restrictions on our athletes. This is a stunning victory for Putin and his deep pockets to bribe people into his world.The IOC Executive… pic.twitter.com/qMzPO4zKKF— Beefeater (@Beefeater_Fella) December 13, 2025 Bakgrunnurinn fyrir því starfi sem FIS hefur nú hafið er að Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn (CAS) felldi fyrr í desember úr gildi ákvörðun stjórnar FIS um að banna rússneskum og hvítrússneskum keppendum að taka þátt í keppnum og forkeppnum Ólympíuleikanna. CAS úrskurðaði að FIS yrði að leyfa þátttöku keppenda sem uppfylltu ströng hlutleysisviðmið Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Í viðmiðunum segir meðal annars að viðkomandi keppendur megi ekki hafa nein sjálfviljug tengsl við rússneska eða hvítrússneska herinn – eða við neina aðra þjóðaröryggisstofnun. Keppendur sem telja sig koma til greina til að fá stöðu sem hlutlausir hafa verið beðnir um að senda inn umsókn til yfirstjórnar FIS. Hver keppandi er síðan háður bakgrunnsskoðun sem framkvæmd er af þriðja aðila.
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira