„Þetta breytir lífinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:04 Luke Littler með bikarinn sem hann vann annað árið í röð. Getty/Warren Little Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler. Pílukast Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Sjá meira
„Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler.
Pílukast Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Sjá meira