Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. janúar 2026 09:39 Camille Rast vonar að sigurinn geti gert einhverjum kleift að brosa á þessum erfiðu tímum í heimabæ hennar. Christophe Pallot/Agence Zoom/Getty Images Camille Rast stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu alþjóðlegu skíðakeppninni sem haldin var eftir banvæna brunann sem varð í heimabæ hennar í Sviss á gamlárskvöld. Líkt og annað svissneskt skíðafólk var Rast með sorgarband á handleggnum. Hún fór fyrstu ferð á heimsbikarmótinu sem fór fram í Kranjska Gora í Slóveníu, nýtti tækifærið vel og skíðaði til sigurs í stórsvigi í fyrsta sinn. Hún er úr Valais kantónunni í Sviss, þar sem fjörutíu ungmenni létust í eldsvoða á gamlárskvöld og rúmlega hundrað slösuðust, margir alvarlega. „Hræðilegt slys varð í heimabæ mínum um helgina. Hugur minn er hjá fjölskyldum fórnarlambanna. Við skíðuðum fyrir þau þessa helgi… …Íþróttir eru tilfinningaríkar og ég vona að við höfum getað vakið einhverjar jákvæðar tilfinningar í dag. Fyrir mig er mjög erfitt að vera ekki heima, því ég veit að fólk á um sárt að binda, en vonandi munu einhverjir brosa eftir daginn“ sagði Rast, sem hefur nú orðið heimsbikarmeistari í bæði svigi og stórsvigi. Sakamálarannsókn er hafin á hendur rekstrarstjórum skemmtistaðar Le Constellation í bænum Crans-Montana þar sem bruninn varð. Talið er að eldurinn hafi kviknað í lofti staðarins út frá gosblysi sem starfsmenn gengu með til þeirra sem höfðu keypt flöskur af áfengi. Í tilkynningu frá saksóknarembættinu í Valais segir að rekstrarstjórarnir, sem eru franskir ríkisborgarar, séu grunaðir um manndráp af gáleysi, líkamsmeiðingar af gáleysi og íkveikju af gáleysi. Skíðabærinn Crans-Montana á samkvæmt dagatali alþjóða skíðasambandsins að halda heimsbikarmót í bruni í lok janúar. Stefnir á önnur gullverðlaun Camille Rast var að hefja leik í svigi á heimsbikarmótinu í Slóveníu og sýndi frábæra frammistöðu í fyrstu ferð dagsins, eftir sigurinn í stórsviginu í gær. Camille Rast sets the pace taking top spot after the first run in the Women's Slalom at Kranjska Gora 🔥 pic.twitter.com/59dak40WxJ— TNT Sports (@tntsports) January 4, 2026 Skíðasvæði Skíðaíþróttir Sviss Eldsvoði á skemmtistað í Sviss á nýársnótt Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira
Líkt og annað svissneskt skíðafólk var Rast með sorgarband á handleggnum. Hún fór fyrstu ferð á heimsbikarmótinu sem fór fram í Kranjska Gora í Slóveníu, nýtti tækifærið vel og skíðaði til sigurs í stórsvigi í fyrsta sinn. Hún er úr Valais kantónunni í Sviss, þar sem fjörutíu ungmenni létust í eldsvoða á gamlárskvöld og rúmlega hundrað slösuðust, margir alvarlega. „Hræðilegt slys varð í heimabæ mínum um helgina. Hugur minn er hjá fjölskyldum fórnarlambanna. Við skíðuðum fyrir þau þessa helgi… …Íþróttir eru tilfinningaríkar og ég vona að við höfum getað vakið einhverjar jákvæðar tilfinningar í dag. Fyrir mig er mjög erfitt að vera ekki heima, því ég veit að fólk á um sárt að binda, en vonandi munu einhverjir brosa eftir daginn“ sagði Rast, sem hefur nú orðið heimsbikarmeistari í bæði svigi og stórsvigi. Sakamálarannsókn er hafin á hendur rekstrarstjórum skemmtistaðar Le Constellation í bænum Crans-Montana þar sem bruninn varð. Talið er að eldurinn hafi kviknað í lofti staðarins út frá gosblysi sem starfsmenn gengu með til þeirra sem höfðu keypt flöskur af áfengi. Í tilkynningu frá saksóknarembættinu í Valais segir að rekstrarstjórarnir, sem eru franskir ríkisborgarar, séu grunaðir um manndráp af gáleysi, líkamsmeiðingar af gáleysi og íkveikju af gáleysi. Skíðabærinn Crans-Montana á samkvæmt dagatali alþjóða skíðasambandsins að halda heimsbikarmót í bruni í lok janúar. Stefnir á önnur gullverðlaun Camille Rast var að hefja leik í svigi á heimsbikarmótinu í Slóveníu og sýndi frábæra frammistöðu í fyrstu ferð dagsins, eftir sigurinn í stórsviginu í gær. Camille Rast sets the pace taking top spot after the first run in the Women's Slalom at Kranjska Gora 🔥 pic.twitter.com/59dak40WxJ— TNT Sports (@tntsports) January 4, 2026
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Sviss Eldsvoði á skemmtistað í Sviss á nýársnótt Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira