Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2026 16:00 Declan Rice og félagar í Arsenal eru með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. getty/Shaun Brooks Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra hópi verðmætustu leikmanna fótboltans. Rice skoraði tvívegis þegar Arsenal sigraði Bournemouth, 2-3, á Vitality-leikvanginum á laugardaginn. Skytturnar eru með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Rice hefur verið í lykilhlutverki hjá Arsenal síðan félagið keypti hann frá West Ham United fyrir rúmlega hundrað milljónir punda sumarið 2023. Arnar segir að Rice hafi bætt sig mikið hjá Arsenal. „Það ber að hrósa Arteta og hans teymi fyrir hvernig þeir eru búnir að breyta honum sem leikmanni. Ég sá þetta ekki fyrir mér. Ég horfði á marga leiki með West Ham og enska landsliðinu og þá var hann varnarsinnaður miðjumaður að einhverju leyti,“ sagði Arnar um Rice í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Messan - umræða um Declan Rice „Söluræða teymisins hjá Arsenal, sem Arteta hefur væntanlega leitt - þegar þeir hafa sest niður með Declan Rice og farið yfir það hvað ég ætla að gera fyrir þig sonur sæll - það er allt sem við erum að sjá núna. Það býr miklu meira í þér en þú hefur sýnt hjá West Ham og hjá okkur muntu ná öllum þínum draumum. Núna er hann alhliða miðjumaður. Hann getur varist og komist inn í teiginn og ég hef alltaf sagt að miðjumenn sem verjast eins og sexa en sækja eins og tía séu verðmætustu leikmennirnir í boltanum í dag.“ Albert Brynjar Ingason segir að Rice sé leiðtogi í liði Arsenal. „Ég held að flestir Arsenal-stuðningsmenn, sem horfa á alla leiki, sjái að þrátt fyrir að hann sé ekki með fyrirliðabandið er hann leiðtoginn í þessu liði,“ sagði Albert. Rice hefur leikið 27 leiki fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu og skorað fjögur mörk. Næsti leikur Arsenal er gegn Englandsmeisturum Liverpool á fimmtudaginn. Fjórtán stigum munar á liðunum. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Arsenal FC Messan Tengdar fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. 5. janúar 2026 13:30 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. 3. janúar 2026 19:24 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Sjá meira
Rice skoraði tvívegis þegar Arsenal sigraði Bournemouth, 2-3, á Vitality-leikvanginum á laugardaginn. Skytturnar eru með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Rice hefur verið í lykilhlutverki hjá Arsenal síðan félagið keypti hann frá West Ham United fyrir rúmlega hundrað milljónir punda sumarið 2023. Arnar segir að Rice hafi bætt sig mikið hjá Arsenal. „Það ber að hrósa Arteta og hans teymi fyrir hvernig þeir eru búnir að breyta honum sem leikmanni. Ég sá þetta ekki fyrir mér. Ég horfði á marga leiki með West Ham og enska landsliðinu og þá var hann varnarsinnaður miðjumaður að einhverju leyti,“ sagði Arnar um Rice í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Messan - umræða um Declan Rice „Söluræða teymisins hjá Arsenal, sem Arteta hefur væntanlega leitt - þegar þeir hafa sest niður með Declan Rice og farið yfir það hvað ég ætla að gera fyrir þig sonur sæll - það er allt sem við erum að sjá núna. Það býr miklu meira í þér en þú hefur sýnt hjá West Ham og hjá okkur muntu ná öllum þínum draumum. Núna er hann alhliða miðjumaður. Hann getur varist og komist inn í teiginn og ég hef alltaf sagt að miðjumenn sem verjast eins og sexa en sækja eins og tía séu verðmætustu leikmennirnir í boltanum í dag.“ Albert Brynjar Ingason segir að Rice sé leiðtogi í liði Arsenal. „Ég held að flestir Arsenal-stuðningsmenn, sem horfa á alla leiki, sjái að þrátt fyrir að hann sé ekki með fyrirliðabandið er hann leiðtoginn í þessu liði,“ sagði Albert. Rice hefur leikið 27 leiki fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu og skorað fjögur mörk. Næsti leikur Arsenal er gegn Englandsmeisturum Liverpool á fimmtudaginn. Fjórtán stigum munar á liðunum. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Arsenal FC Messan Tengdar fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. 5. janúar 2026 13:30 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. 3. janúar 2026 19:24 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Sjá meira
„Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. 5. janúar 2026 13:30
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38
Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. 3. janúar 2026 19:24