Arsenal FC Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Noni Madueke bauð upp á skotsýningu er Arsenal bar öruggan sigur úr býtum gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í kvöld og einokar þar með toppsæti deildarinnar. Lokatölur í Belgíu urðu 3-0 Arsenal í vil. Fótbolti 10.12.2025 19:30 Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. Enski boltinn 10.12.2025 15:47
Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Noni Madueke bauð upp á skotsýningu er Arsenal bar öruggan sigur úr býtum gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í kvöld og einokar þar með toppsæti deildarinnar. Lokatölur í Belgíu urðu 3-0 Arsenal í vil. Fótbolti 10.12.2025 19:30
Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. Enski boltinn 10.12.2025 15:47