Innlent

Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagn­rýndur og Banda­ríkja­menn sakaðir um virðingar­leysi

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum verður rætt við talskonu Stígamóta sem segir að vægur dómur héraðsdóms yfir ofbeldismanni afhjúpi þekkingarleysi innan dómskerfisins á áhrifum kynferðislegs ofbeldis á brotaþola.

Við kíkjum einnig niður á þing þar sem málefni Grænlands fengu nokkuð pláss í upphafi þingfundar í morgun. 

Einnig fjöllum við um lóðamál Pétus Marteinssonar og ólgu á meðal kennara við háskólann á Bifröst sem eru ósáttir við framgöngu rektors í máli þriggja kennara við viðskiptadeild.

Í sportinu hitum við upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag þótt strákarnir okkar byrji mótið ekki fyrr en á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×