Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. janúar 2026 09:57 Derrick Rose gat ekki haldið tárunum eftir þegar treyjan var hengd upp. Geoff Stellfox/Getty Images Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. Rose er aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu Bulls sem fær treyju hengda upp í rjáfur. Jerry Sloan #4 og Bob Love #10 höfðu áður hlotið heiðurinn en þeir síðustu sem sáu treyju sína hengda voru Michael Jordan #23 og Scottie Pippen #33. Grew up watching Derrick Rose. This is just so cool man. pic.twitter.com/MFq2E0zyqr— Dave (@davebfr) January 25, 2026 Einnig hafa fyrrum þjálfarinn Phil Jackson og fyrrum framkvæmdastjórinn Jerry Krause fengið sérstaka borða setta upp í þakskeggið. Þeir eru mennirnir sem yfirsáu velgengni liðsins á tíunda áratug síðustu aldar. Derrick Rose var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2008 af Chicago Bulls, liðinu í hans heimabæ, og sem einn af þeirra eigin varð Rose fljótt vinsælasti leikmaður borgarinnar. Raised in Chicago.Overcame adversity.Starred for his city.Eternally remembered.Derrick Rose’s jersey heads to the Bulls rafters 🌹 pic.twitter.com/YskUi72PIK— NBA (@NBA) January 25, 2026 Hann var valinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili og tímabilið 2010-2011 varð hann sá yngsti í sögunni til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Þá hafði hann þrisvar verið valinn í stjörnulið NBA. Árið eftir, í úrslitakeppninni 2012, sleit hann krossband í vinstra hné eftir að hafa hoppað upp í eina af sínum frægu troðslum. Hnémeiðsli hrelltu hann það sem eftir lifði ferilsins. Rose fór frá Chicago Bulls árið 2016 og flakkaði milli liða, aldrei lengur en tvö tímabil á sama stað. Hann naut endurnýjunar lífdaga hjá Minnesota Timberwolves og var mikilvægasti varamaður liðsins tímabilið 2018-19. Ferlinum lauk svo hjá Memphis Grizzlies árið 2024. "The youngest MVP in NBA history." 🏆Before his #1 jersey heads to the Chicago rafters Saturday night, take a look back at Derrick Rose's SPECIAL 2010-11 season! pic.twitter.com/o17FyUOzRD— NBA (@NBA) January 23, 2026 NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Rose er aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu Bulls sem fær treyju hengda upp í rjáfur. Jerry Sloan #4 og Bob Love #10 höfðu áður hlotið heiðurinn en þeir síðustu sem sáu treyju sína hengda voru Michael Jordan #23 og Scottie Pippen #33. Grew up watching Derrick Rose. This is just so cool man. pic.twitter.com/MFq2E0zyqr— Dave (@davebfr) January 25, 2026 Einnig hafa fyrrum þjálfarinn Phil Jackson og fyrrum framkvæmdastjórinn Jerry Krause fengið sérstaka borða setta upp í þakskeggið. Þeir eru mennirnir sem yfirsáu velgengni liðsins á tíunda áratug síðustu aldar. Derrick Rose var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2008 af Chicago Bulls, liðinu í hans heimabæ, og sem einn af þeirra eigin varð Rose fljótt vinsælasti leikmaður borgarinnar. Raised in Chicago.Overcame adversity.Starred for his city.Eternally remembered.Derrick Rose’s jersey heads to the Bulls rafters 🌹 pic.twitter.com/YskUi72PIK— NBA (@NBA) January 25, 2026 Hann var valinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili og tímabilið 2010-2011 varð hann sá yngsti í sögunni til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Þá hafði hann þrisvar verið valinn í stjörnulið NBA. Árið eftir, í úrslitakeppninni 2012, sleit hann krossband í vinstra hné eftir að hafa hoppað upp í eina af sínum frægu troðslum. Hnémeiðsli hrelltu hann það sem eftir lifði ferilsins. Rose fór frá Chicago Bulls árið 2016 og flakkaði milli liða, aldrei lengur en tvö tímabil á sama stað. Hann naut endurnýjunar lífdaga hjá Minnesota Timberwolves og var mikilvægasti varamaður liðsins tímabilið 2018-19. Ferlinum lauk svo hjá Memphis Grizzlies árið 2024. "The youngest MVP in NBA history." 🏆Before his #1 jersey heads to the Chicago rafters Saturday night, take a look back at Derrick Rose's SPECIAL 2010-11 season! pic.twitter.com/o17FyUOzRD— NBA (@NBA) January 23, 2026
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira