Ljósið flytur í Grafarvog Lovísa Arnardóttir skrifar 29. janúar 2026 13:49 Ljósið hefur verið rekið á Langholtsvegi í um tuttugu ár. Vísir/Vilhelm Endurhæfingarmiðstöðin Ljósið mun á árinu flytja starfsemi sína í nýtt og mun rýmra húsnæði að Gylfaflöt í Grafarvogi. Nýtt húsnæði verður afhent á sunnudag, 1. febrúar. Það er 1.300 fermetrar með möguleika á stækkun upp í 1.700 fermetra til framtíðar. Í tilkynningu segir að gott aðgengi sé við húsið, næg bílastæði og grænt útivistarsvæði í næsta nágrenni. Ráðast þurfi þó í töluverðar breytingar á húsnæðinu og því gert ráð fyrir flutningum síðar á árinu. „Þörfin fyrir starfsemina heldur áfram að vaxa. Krabbameinsgreiningum hefur fjölgað og Ljósið er eina endurhæfingarstöðin á Íslandi fyrir fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þess. Því er afar mikilvægt að við fáum aðstöðu sem gerir okkur kleift að sinna öllum þeim sem til okkar leita,“ segir Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins, í tilkynningu. Þar segir að flutningarnir marki mikilvægt skref í að mæta sívaxandi eftirspurn eftir þjónustu Ljóssins. Núverandi aðstaða á Langholtsvegi hafi um árabil verið of lítil. Þegar Ljósið hafi formlega orðið að sjálfseignarstofnun árið 2006 hafi um 200 einstaklingar sótt til þeirra þjónustu en þeir voru orðnir 1.500 í fyrra. Í tilkynningu kemur jafnframt fram að núverandi húsnæði sé 850 fermetrar að stærð og að það hafi lengi ekki staðið undir þeirri fjölbreyttu þjónustu sem veitt er. „Það skortir fleiri viðtalsherbergi, stærri rými fyrir líkamlega þjálfun, fræðslu og sálfélagslegan stuðning,“ segir Erna. Krabbamein Heilbrigðismál Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Í tilkynningu segir að gott aðgengi sé við húsið, næg bílastæði og grænt útivistarsvæði í næsta nágrenni. Ráðast þurfi þó í töluverðar breytingar á húsnæðinu og því gert ráð fyrir flutningum síðar á árinu. „Þörfin fyrir starfsemina heldur áfram að vaxa. Krabbameinsgreiningum hefur fjölgað og Ljósið er eina endurhæfingarstöðin á Íslandi fyrir fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þess. Því er afar mikilvægt að við fáum aðstöðu sem gerir okkur kleift að sinna öllum þeim sem til okkar leita,“ segir Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins, í tilkynningu. Þar segir að flutningarnir marki mikilvægt skref í að mæta sívaxandi eftirspurn eftir þjónustu Ljóssins. Núverandi aðstaða á Langholtsvegi hafi um árabil verið of lítil. Þegar Ljósið hafi formlega orðið að sjálfseignarstofnun árið 2006 hafi um 200 einstaklingar sótt til þeirra þjónustu en þeir voru orðnir 1.500 í fyrra. Í tilkynningu kemur jafnframt fram að núverandi húsnæði sé 850 fermetrar að stærð og að það hafi lengi ekki staðið undir þeirri fjölbreyttu þjónustu sem veitt er. „Það skortir fleiri viðtalsherbergi, stærri rými fyrir líkamlega þjálfun, fræðslu og sálfélagslegan stuðning,“ segir Erna.
Krabbamein Heilbrigðismál Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira