Samfylking eykur við fylgi sitt
Samfylkingin hefur aukið fylgi sitt umtalsvert og mælist nú með ríflega 29 prósent. Fylgi Framsóknarflokksins dalar hins vegar samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.
Samfylkingin hefur aukið fylgi sitt umtalsvert og mælist nú með ríflega 29 prósent. Fylgi Framsóknarflokksins dalar hins vegar samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.