Kemur til greina að Ísland sendi mannskap til Úkraínu
Til greina kemur að Ísland efli stuðning við Úkraínu með því að senda þangað fleiri borgaralega sérfræðinga segir utanríkisráðherra. Beiðni Íslands um samstarfsyfirlýsingu við Evrópusambandið í öryggis- og varnarmálum er í farvegi.