Ostabakarinn frá Boska er mjög vinsæll í saumaklúbba, afmæli og aðra mannfögnuði

Ostabakarinn frá Boska hefur notið mikilla vinsælda hér á landi. Hann er einfaldur í notkun og einstaklega huggulegur. Ostabakarinn er mjög vinsæll í saumaklúbba, afmæli og alls kyns mannfögnuði en bakaður ostur hentar jafnt sem forréttur eða eftirréttur og slær alltaf í gegn.

4228
00:30

Vinsælt í flokknum Samstarf