Sæbraut komin í stokk eftir 5 ár
Gert er ráð fyrir að Sæbraut verði komin í stokk eftir fimm ár. Framkvæmdinni er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi og betri hljóð- og loftgæðum.
Gert er ráð fyrir að Sæbraut verði komin í stokk eftir fimm ár. Framkvæmdinni er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi og betri hljóð- og loftgæðum.