Góðar fréttir bárust úr herbúðum liðsins

Landsliðsþjálfari Íslands segir liðið með bakið upp við vegg fyrir leik gegn gestgjöfunum frá Sviss á EM í fótbolta á morgun. Góðar fréttir bárust úr herbúðum liðsins í dag því fyrirliðinn Glódís Perla tók þátt í hluta æfingar dagsins eftir að hafa glímt við magakveisu.

13
01:42

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta