Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi

Eldri borgarar á Selfossi þykja einstaklega vel á sig komnir en ástæðan gæti verið hve margir þeirra stunda heilsueflingu undir stjórn íþróttakennara tvisvar í viku. Þeir segja leikfimina ekki síður mikilvæga vegna félagsskaparins.

222
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir