Tilbúnar að mæta dómara í réttarsal

Mótmælendurnir Anahita Babaei og Elissa Bijou mættu til aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þar sem mál ákæruvalds gegn þeim vegna tunnumótmælanna árið 2023 var tekið fyrir.

300
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir