Svívirðingar dónaskapur og persónuníð gera það að verkum að dómari hættir að dæma

Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson dómari í körfuboltanum er hættur að dæma hann greindi frá ákvörðun sinni Fésbókinni.Ástæðan, svívirðingar ,dónaskapur og persónuníð. Formaður dómaranefndar KKÍ, Jón Bender, segir starfsumhverfið óboðlegt og undanskilur ekki yngri flokka.

236
01:36

Vinsælt í flokknum Körfubolti